Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 30
22 NÁTTÚRUFR. Hrafnsöndin virðist eftir merkingu að dæma, fara mjög mikíð yfir opin höf. Nokkrar íslenzkar fuglategundir virðast einkum dvelja á Bretlandi á veturnar (urtönd, rauðhöfðaönd, gráönd, graf- önd, skúfönd, duggönd, he^ðagæs, heiðlóa og hrossagaukur). Þó hefir duggöndin einnig mjög þýðing- armikla vetursetu við Zuider-vatn í Hollandi, og eitthvað svipað virðist eiga sér stað með toppöndina. Fyrir hinar tegundirnar eru Bretlands-eyjar mjög þýðingarmikill áfangastaður, á meðan á ferðum stendur (heiðlóa, spói, þúfutittlingnr, stelkur og skógar- þröstur). Sumar tegundirnar komast all-langt suður á bóginn (heiðlóa til 24. myud. Á!ft. (svanur) Portúgals, spói til Senegal í Afríku, hrafns- önd til Azor-eyja, þúfutittlingur til Spánar, lóuþræll til Portúgals og sandlóa til Frakk- lands). Þá eru tegundir, sem færa sig til eftir árstiðum, (t. d. svartbakur, sefönd og stokkönd), en ferðir þeirra eru ekki eins reglubundnar. Loks eru til tegundir, sem virðast vera mjög bundnar ættjörðinni, og litlar ferðir fara (æðarfugl, straumönd, hús- 25 mynd' Musriand,n' önd). Sérstaklega athyglisverðar eru þær tegundir, sem fara til Ameríku (rauðhöfðaönd, litla gráönd, sem að litlu leyti fljúga vestur um, og hávella, skúmur og kjói, sem utan íslands hafa einungis fundist í Ameríku). Manni dettur ósjálfrátt í hug skoðun Wegeners, að Ame- ríka hafi smá-þokast vestur á bóginn, frá ströndum Evrópu og Afríku, og einu sinni hafi einungis verið mjótt sund á milli nýja og gamla heims- ins, en um það hafi farfuglar flogið frá íslandi suður á bóginn. — Smátt og smátt breikkaði sundið, á flugi sínu suður á bóginn fylgdu þá sumar tegundir vesturströnd- 26. mynti. sóiskríkja (Snjótittiingur). inni, aðrar fóru austan megin,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.