Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 28
20 NÁTTÚRUFR. Kjói (Stercocorarius parasiticus (L.)). X 6508 Fellsmúli 10.7.32 25.8.33 Togo Island, New-Foundland. Mjög eftirtektarvert er það, að þessir einu tveir fuglar, skúmur og kjói, sem endurveiðst hafa, hafa fengist vestur við Ameríku- strendur, við New-Foundland. Lundi (Fratercula arctica arctica (L.)). Margir fuglar hafa endurveiðst á varpstaðnum, þar sem þeir voru merktir, og ber það vott um tryggð lundans við varpstöðvar sínar. Þó hefir einn lundi, sem árið 1924 var merktur á hreiðri við ísafjörð, endurveiðst á hreiðri við Eyjafjörð árið eftir, og ber það vott um, að einstaklingarnir geti skift um »nýlendur«, ef því er að skifta. 20. mynd. Hrafn á flugi. Þúfutittlingur (Anthus pratensis (L.)). (Sjá kort V og VII). Hinar litlu merkingar sýna vel, að þúfutittlingarnir leggja ferð sína frá íslandi yfir Skotland (þangað eru þeir komnir í sept- ember) og Belgíu (um miðjan október) til Spánar, en þangað koma þeir í nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.