Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFR. 9 Tegund merkt árið (fjöldi): 1921 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 a SJ C/í Súla (Sula bassana bassana (L)) . . ? r Stnirill (Falco columbarius subae- salon A E Brehm) 3 2 í 4 10 Fálki (Falco rust colus islandus Bríinnich) 3 3 Hrafn (Corvus corax tibetanus Hodgson) 4 5 2 11 4 26 Þúfutittlingur (Anthus pratensins (L)) 17 5 36 98 182 119 178 110 745 Músarindill (Troglodytes troglodytes islandicus Hartert) 9 9 Mariuerla (Motacilla alba alba, L) . 11 9 8 118 88 92 91 71 488 Skógarþröstur (Turdus musicus cob- urni Sharne) 1 4 10 41 104 47 72 37 316 Auönutittlingur (Acanthis linaria islandica, Hantsch) 1 1 Krossnefur (Loxia curvirostra curvi- rostra L) 1 1 Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis insulae, Sal.) 1 26 18 2 5 9 6t Samtals: ? 58 1T2 135 160 590 1547 1802 1474 1737 1088 Urtönd (Querquedula crecca crecca (L). (Sjá kort I). Það er greinilegt, að urtendur fara héðan til Bretlands-eyja í stór- um stíl, þær fyrstu koma þangað í ágúst, og flestar fara ekki lengra. Þó halda nokkrar áfram til Frakklands og Portúgals, ekki vegna kulda, heldur af sérstakri ferðaþrá, eins komið hefir í ljós á einstöku hettumáfum og vepjum frá Danmörku. Það verður að líta þannig á, að fuglar þeir (ungfuglar), sem fundist hafa í Rússlandi og Finn- landi, hafi slæðst í förina með fuglum, sem þaðan voru, og fylgt þeim þangað, þegar þeir fóru að leita varpstöðvaana. (Sjá Danske Fugle III, bls. 2 og 73). Rauðhöfðaönd (Mareca penelope (L)). (Sjá Kort II). Um ferðir rauðhöfðaandarinnar höfum við fengið margar upp- lýsingar. Af þeim er ljóst, að nokkrar þeirra dvelja á íslandi þangað til fram í október, en þegar um miðjan september er þó rauð- höfðaöndin farin að gera vart við sig á Bretlandi, því þangað stefna aðalflokkarnir ferðum sínum. Til írlands kemur mikill fjöldi af islenzkum rauðhöfðaöndum, einkum að hausti til á suðurleið, sumar dvelja þar yfir veturinn, en engin íslenzk rauðhöfðaönd hefir fundist þar að vorlagi á norðurleið. í Skotlandi verður einnig mikið vart. við þær á haustin, þar eru þær fram í desember, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.