Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 48
40 NÁTTÚRUFR. jurtagróður sé þar svipaður og neðra í láglendishéruðunum. Þegar ungarnir eru orðnir dálítið stálpaðir, en löngu áður en þeir eru fleygir, fara gæsirnar í stórhópum með ungana niður árnar og niður eftir öllu Skjálfandafljóti. Hefir ekki orðið vart við, að heiðagæsirnar flytji sig þessa leið. Hafa þó verið hafðar nánar gætur á þessum ferðalögum gæsanna á fljótinu. Iðulega hafa verið skotnar gæsir úr þessum hópum, og aldrei hefir á þann hátt náðst í neina aðra gæs en stóru-grágæs. Ef heiðagæsirnar fara þessa leið, er nokkurn veginn víst, að þær fara hana ekki á meðan þær eru í „sárum“, eins og stóra-grá- gæsin gerir. Það væri þá aðeins seinna á haustin, um rétta-leyt- ið, sem mætti vænta þeirra ofan af hálendinu, en um það er ekki neitt vitað enn þá, enda mun það lítt hafa verið athugað, hvort þær sé þá á ferðinni á þessum slóðum. M. B. Árangur íslenskra fuglamerkinga. v. Erlendis hafa náSst: Duggönd merkt 19/6 ’33 (á hreiðri) á Grímsstöðum við Mý- vatn. Fannst dauð nálægt Belmullet í Mayo-sýslu á írlandi, þann 29/12 ’33. Stóra-grágæs (ungi), merktur á Bárðardalsafrétt þ. 25/7 ’33. Skotin skammt frá höfninni í Westford-borg á frlandi, á Gamla- ársdag ’33. ^ Immnlands hefir náðst: Veiðibjalla (svartbakur), ungi, merktur þ. 9/7 ’33 hjá. Hvammi í Landssveit, Rangárvallasýslu. Skotinn í Vestmanna- eyjum þ. 18/11 ’33. M. B. Krían. Eg er vaxinn upp við mikið og allf jölbreytilegt fuglalíf; þótti mér snemma krían skemmtilegust allra fugla, verður og ekki sagt að nokkur fugl sé henni fríðari, og mikla virðingu á hún skilda fyrir það tvennt, hve óáleitin hún er um allt, sem hana varðar ekki, en ver rétt sinn og annara fugla, er í henn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.