Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 27
NÁTTÚRUFR. 19 Hrossagaukur (Capella gallinago faeroensis C.L.Biehm). (Sjá kortV). Allir hrossagaukar, sem merktir hafa verið á íslandi, og veiðst hafa erlendis, hafa komið fram í írlandi. Þangað koma þeir um miðjan októ- ber, og eru þar bersýnilega yfir veturinn. Einn fannst nálægt varpstaðnum um varp- tímann, fimm árum eftir að hann var merktur. 17. mynd. Hrossagaukur. Svartbakur (Larus marinus (L.)). (Sjá kort V). Á íslandi hafa merktir svartbakar veiðst fram í miðjan nóv- ber, en einn hefir fengist um miðj- an nóvember á Færeyjum (ársgamall Jugl), og einn fannst í Færeyjum í jan., en sem sönnun þess, að fuglar slæðist lengra suður á bóginn, má benda á að i8. mynd. svartbakur. einn fannst i Hebrides-eyjum í janúar X. Kría (Sterna macrura Naumann). Þrátt fyrir það, hversu margar kriur hafa verið merktar, hefir einungis ein fengist utan íslands, hún fannst í Belgíu að vorlagi, og hefir þá verið á Norðurleið. Fugl, sem merktur var við Akureyri, en endurveiddist um miðjan júlí við Mývatn, virðist benda á, að krían hverfi snemma frá varp- inu, en að öðru leyti virðist hún halda tryggð við varpstöðvarnar og átthagana. 18. mynd. Krfa. Skúmur (Catharacta skua Brúnnich). E 1998 A-Skaftafellssýsla 28.7.30, 20.7.31 Sundið við Belle Isla New-Foundland. 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.