Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 27

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 27
NÁTTÚRUFR. 19 Hrossagaukur (Capella gallinago faeroensis C.L.Biehm). (Sjá kortV). Allir hrossagaukar, sem merktir hafa verið á íslandi, og veiðst hafa erlendis, hafa komið fram í írlandi. Þangað koma þeir um miðjan októ- ber, og eru þar bersýnilega yfir veturinn. Einn fannst nálægt varpstaðnum um varp- tímann, fimm árum eftir að hann var merktur. 17. mynd. Hrossagaukur. Svartbakur (Larus marinus (L.)). (Sjá kort V). Á íslandi hafa merktir svartbakar veiðst fram í miðjan nóv- ber, en einn hefir fengist um miðj- an nóvember á Færeyjum (ársgamall Jugl), og einn fannst í Færeyjum í jan., en sem sönnun þess, að fuglar slæðist lengra suður á bóginn, má benda á að i8. mynd. svartbakur. einn fannst i Hebrides-eyjum í janúar X. Kría (Sterna macrura Naumann). Þrátt fyrir það, hversu margar kriur hafa verið merktar, hefir einungis ein fengist utan íslands, hún fannst í Belgíu að vorlagi, og hefir þá verið á Norðurleið. Fugl, sem merktur var við Akureyri, en endurveiddist um miðjan júlí við Mývatn, virðist benda á, að krían hverfi snemma frá varp- inu, en að öðru leyti virðist hún halda tryggð við varpstöðvarnar og átthagana. 18. mynd. Krfa. Skúmur (Catharacta skua Brúnnich). E 1998 A-Skaftafellssýsla 28.7.30, 20.7.31 Sundið við Belle Isla New-Foundland. 2*

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.