Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 22
14 NÁTTÚRUPIi. Skúfönd (Nyroca fuligula (L.)). (Sjá kort V). Skúföndin dregur sig auðsjáanlega einnig til Bretlands-eyja, enda þótt að ein, sem fékkst í Noregi, bendi á það, að greinar geti klofnað frá aðalstofninum. Gamlir varpfuglar eru tryggir við hina gömlu varpstaði sina. Ein sem fékkst í Englandi í ágúst-mánuði, halði þar aðeins sumarsetu, án þess að verpa, 5. mynd. hún var aðeins ársgömul. Síðari rannsóknir verða að sýna, hvort að komið geti til mála að árs- gamlar skúfendur verpi. 6—7. mynd. Duggönd. Duggönd (Nyroca marila marila (L)). Duggendurnar íslenzku halda til Bretlands-eyja að haustinu og dvelja þar í stórum stíl yfir veturinn, því fjöldi þeirra hefir fundist í Englandi og írlandi. Margar þeirra hafa komið fram við Zuider-vatnið í Hol- landi, og héruðum þeim, sem að því liggja, og ein hefir fundist lengst inni í meginlandi við Rín. Ein, sem fannst í Skotlandi í ágúst, hefir sjálfsagt dval- ið þar að sumar- lagi, enda fer ekki að bera á þeim i írlandi (frá íslandi) fyr en í október.— Gamlir fuglar virð- ast tryggir varpstöð- um sínum. (Sjá kort VI). Kort VI. Duggönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.