Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 42
34 NÁTTÚRUPR. og tæplega hálf-vaxnar út aftur, var því ekki til neins að mæla vængjalengdina. 2) Heiðargæsarsteggur, skotinn í Hvannalindum 2. ágúst 1933. Lengd: 745 mm., nef:: ca. 48 mm., fótleggir: 76 mm. 3) Heiðagæs, skotin í Hvannalindum 2. ágúst 1933. Lengd: 710 mm., nef: 45 mm., fótleggir: 67 mm. Báðar þessar síðar- töldu gæsir voru í ,,sárum“, og var því ekki að marka vængja- lengdina, voru þær að kalla alveg flugvana, — gátu með herkju- brögðum aðeins lyft sér frá jörðu. 4) Heiðagæsarungi (kvenfugl), ófleygur að kalla, skotinn í Hvannalindum 2. ágúst 1933. Lengd: 600 mm., nef: 35 mm., fótleggir ca. 65 mm. 5) Heiðagæsarungi, sýnilega talsvert eldri, en no. 4, kven- fugl, illa fleygur, skotinn í Hvannalindum 2. ágúst 1933. Lengd: 657 mm., nef: 35 mm., fótleggir: 66 mm. 6) Heiðagæsarungi, skotinn við Hrauná (Ódáðahraun) 8. ágúst 1932 .Lengd: 638 mm., vængir: 310 mm., nef: 34 mm., fótleggir: 69 mm., stél: 151 mm. Kvenfugl, sæmilega vel fleygur. 7) Heiðagæsarungi*), nýskriðinn úr eggi, aðeins fárra kl.st. gamall, tekinn í Syðra-Fljótsgili (sunnan Stóra-Flæðuhnúks), þ„ 15. júní 1933. Lengd: 175 mm., vængir: 44 mm., culmen: 15 mm.„ tarsus: 24 mm., miðtá ~ kló: ca. 25 mm., klóin: 6 mm. Þyngd: ca. 78,125 grömm. (Maginn tómur, en fáeinir elftingarsprotar í munni og vélinda.) Skolttennur í grágæsum þessum hefi eg ekki talið, þar eð eg er ekki sannfærður um að á því sé mikið að græða. „Tennurn- ar“ virðast vera laklegt aðgreiningar-atriði, vegna þess að þeim fjölgar mjög með aldrinum. Egg. Heiðagæsirnar eiga mörg egg, sýnu fleiri en aðrar grá- gæsir, og er ætlað að það stafi af því, að vanhöld eru mikil. Ungadauði er mjög mikill, einkum fyrstu vikuna eftir að þeir koma úr eggjunum. Veðráttan ræður þar miklu um, en stað- hættir ýmsir á varpstöðvunum eiga oft sök á því, hversu ung- ar týna tölunni á leiðinni úr hreiðrunum til vatns. Þá eru og ótal óvinir, sem sitja fyrir þeim á þeirri leið, t. d. ýmsir rán- *) Til samanburðar set eg hér mál af stóru grágæsarunga, á svipuðu reki, en örlítið eldri, ca. 2—4 daga, í hæsta lagi. A. anser, pull. Tekinn i Þingey þ. 22. júní 1933. Lengd: 225 mm., væng- ur; 55 mm., culmen: 20 mm., tarsus: 37 mm., miðtá kló: 36 mm., klóin: 6 mm. Þyngd: ca. 125 grömm. (Maginn úttroðinn af elftingu, sömuleiðia elfting í vélinda og munni).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.