Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 6

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 6
flðtiúrulrœðlnoorinn er nú að byrja fjórða árið. Það verður Víst því miður ekki sagt um hann, eins og margir segja um Eimskipafélag íslands, að hann sé óskabarn jajóðaririnar, enda er þar ólíkum fyrirtækj- um saman að jaína. Þó mun mörgum þeim, sem eignast ritið, þykja vænt um það, og sízt vilja án þess vera, en þar skiptir í tvö horn: annars vegar örfá hundruð manna, sem finna gleði og fróðleik í viðfangsefnum þeim, sem ritið ber að garði, en hins vegar hinn breiða þorra, er betur kann öðrum fróðleik sér til gagns og gleði. Skal það sízt lastað. — En vini blaðsins verð eg því miður að hryggja með því, að óvíst er, hve lengi það getur haldið áfram að koma út, ef að því bætast ekki skilvísir kaup- endur. Sumir af unnendum ritsins hafa stöku sinnum minnzt þess í blöðum, að æskilegt væri að styrkja það. Hér vil eg taka fram, að ritið hefir verið styrkt. — Það sem komið er, á það að miklu leyti líf sitt að þakka þrem- ur aðiljum: Náttúrufræðifélaginu, Náttúrufræðideild menningarsjóðs og ísafoldarprentsmiðju. Auk þess'hefir enginn maður fengið neitt fyrir starf við blaðið. Nota eg hér tækifærið til þess að þakka þá hjálp og þá góðvild, sem blaðið hefir notið hjá þeim, sem að ofan er getið. — Náttúrufræðingurinn þarf að fá fleiri — miklu fleiri kaupendur, ef að han ná að geta þrifist fraittvegis, og væri ritið þakklátt þeim, sem vildu styðja að útbreiðslu þess. — . / Að endingu bið eg alla kaupendur blaðsins mjög að afsaka drátt þann, sem orðið hefir á útsendingu þess í þetta skipti, stafar það eingöngu af annríki mínu. Rit- stjórn náttúrufræðingsins verður að koma á eftir svo mörgum öðrum störfum, 'áem á mér hvíla, það er auka- starf, sem ekkert gefur í aðra hönd. Vil eg biðja góða menn og konur að minnast þess. Árni Friðriksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.