Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 17
NÁTTÚRUFR.
9
Tegund merkt árið (fjöldi): 1921 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 a SJ C/í
Súla (Sula bassana bassana (L)) . . ? r
Stnirill (Falco columbarius subae-
salon A E Brehm) 3 2 í 4 10
Fálki (Falco rust colus islandus
Bríinnich) 3 3
Hrafn (Corvus corax tibetanus
Hodgson) 4 5 2 11 4 26
Þúfutittlingur (Anthus pratensins (L)) 17 5 36 98 182 119 178 110 745
Músarindill (Troglodytes troglodytes
islandicus Hartert) 9 9
Mariuerla (Motacilla alba alba, L) . 11 9 8 118 88 92 91 71 488
Skógarþröstur (Turdus musicus cob-
urni Sharne) 1 4 10 41 104 47 72 37 316
Auönutittlingur (Acanthis linaria
islandica, Hantsch) 1 1
Krossnefur (Loxia curvirostra curvi-
rostra L) 1 1
Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis
insulae, Sal.) 1 26 18 2 5 9 6t
Samtals: ? 58 1T2 135 160 590 1547 1802 1474 1737 1088
Urtönd (Querquedula crecca crecca (L). (Sjá kort I).
Það er greinilegt, að urtendur fara héðan til Bretlands-eyja í stór-
um stíl, þær fyrstu koma þangað í ágúst, og flestar fara ekki lengra.
Þó halda nokkrar áfram til Frakklands og Portúgals, ekki vegna kulda,
heldur af sérstakri ferðaþrá, eins komið hefir í ljós á einstöku
hettumáfum og vepjum frá Danmörku. Það verður að líta þannig á,
að fuglar þeir (ungfuglar), sem fundist hafa í Rússlandi og Finn-
landi, hafi slæðst í förina með fuglum, sem þaðan voru, og fylgt
þeim þangað, þegar þeir fóru að leita varpstöðvaana. (Sjá Danske
Fugle III, bls. 2 og 73).
Rauðhöfðaönd (Mareca penelope (L)). (Sjá Kort II).
Um ferðir rauðhöfðaandarinnar höfum við fengið margar upp-
lýsingar. Af þeim er ljóst, að nokkrar þeirra dvelja á íslandi þangað
til fram í október, en þegar um miðjan september er þó rauð-
höfðaöndin farin að gera vart við sig á Bretlandi, því þangað
stefna aðalflokkarnir ferðum sínum. Til írlands kemur mikill fjöldi
af islenzkum rauðhöfðaöndum, einkum að hausti til á suðurleið,
sumar dvelja þar yfir veturinn, en engin íslenzk rauðhöfðaönd
hefir fundist þar að vorlagi á norðurleið. í Skotlandi verður einnig
mikið vart. við þær á haustin, þar eru þær fram í desember, en