Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 12
4 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Möðrudalsöræfi, Brúaröræfi og í Hvannalindir; 1934 fór hann upp með Hvítá í Árnessýslu og um svæðið suður af Kili og Kerlingar- fjöllum. Árið 1935 fór hánn um hálendið austur frá Snæfelli, Eyja- bakka, Víðidal í Lóni og síðan vestur Skaftafellssýslur og Land- mannaleið. Enn fór hann nokkrar skemmtiferðir, t. d. um Vestur- Skaftafellssýslu, austan Mýrdalssands, og upp með Skaftá, og aðra ferð upp með Skjálfandafljóti í Krossárgljúfur. Á ferðum þessum öðlaðist Magnús geysimikinn fróðleik um fuglalíf landsins, eins og nærri má geta. Nokkuð þóttist hann þó eiga eftir óséð, en dagarnir voru uppi, áður en það gengi fram. Magnús reit margar greinar um náttúrufræðileg efni, einkum fuglafræði, í ýmis tímarit. Merkast rita hans er þó tvímælalaust Fuglabók Ferðafélags íslands, árbók 1939, enda mun hún lengi verða talin meðal merkustu fræðibóka í sinni grein. Langflestar ritgerðir Magnúsar hafa birzt í Náttúrufræðingnum og skýrslu um Hið íslenzka náttúrufræðifélag, eins og augljóst er af skrá þeirri, er dr. Finnur Guðmundsson hefur tekið saman og birtist hér á eftir. Magnús Björnsson var mikill geðprýðismaður, gamansamur í sinn hóp, jafnhugaður og svo greiðvikinn, að hann leit aldrei á eigin hag, ef aðrir leituðu lians. Jafnan var hann fámáll um eigin hagi og kvartaði aldrei, þótt á móti blési. Hann var barnavinur og dýra- vinur svo mikill, að fáa hef ég slíka þekkt. Sumum gat virzt hann nokkuð hrjúfur í fasi við fyrstu kynni, en það var ávani fremur en eðli, skjöldur, sem hann skaut fyrir viðkvæma lund sína, enda þurfti liann slíks með allt frá hinum fyrstu skólaárum, að ég hygg. En þeir, sem kynntust Magnúsi betur, fengu flestir miklar mætur á lionum fyrir góðvilja hans, gáfur og drenglund. Við Magnús vorum förunautar nokkur sumur um öræfi íslands. Á slíkum ferðum kynnast menn vel, enda reynir þá drjúgum á skaps- munina. Ég lærði þá að meta Magnús og tel hann síðan í liópi hinna merkustu og mætustu manna, sem ég hef kynnzt, þó að örlögin sniðu honum þrengri stakk en gáfur lians og mannkostir stóðu til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.