Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Page 24
16 NÁTTlJRUFRÆfilNGURINN Á seinustu árum hafa átt sér stað miklar breytingar á sjávarhitan- um við ísland. Meðalhitinn hef'ur hækkað, sérstaklega fyrir norðan og austan land. Þetta hefur haft áhrif á dýralífið í sjónum. Hvað við- víkur fifnaðarháttum þorsksins, má nefna þá hrygningu, sem átt hefur sér stað fyrir norðan land. Vaxtarhraðinn hefur aukizt, og hefur það án efa haft áhrif á kynþroskann og þar með skerf hinna einstöku árganga til veiðanna.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.