Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 24

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 24
16 NÁTTlJRUFRÆfilNGURINN Á seinustu árum hafa átt sér stað miklar breytingar á sjávarhitan- um við ísland. Meðalhitinn hef'ur hækkað, sérstaklega fyrir norðan og austan land. Þetta hefur haft áhrif á dýralífið í sjónum. Hvað við- víkur fifnaðarháttum þorsksins, má nefna þá hrygningu, sem átt hefur sér stað fyrir norðan land. Vaxtarhraðinn hefur aukizt, og hefur það án efa haft áhrif á kynþroskann og þar með skerf hinna einstöku árganga til veiðanna.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.