Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1947, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆBINGURINN 31 svæðum eins og t. cl. Gjástykki og Þingvöllum kemst hann að þeirri niðurstöðu, að samanlögð breidd gjánna nemi 4i. u. b. 2% a£ breidd svæðanna. Skoðun Bernauers er sú, að gjárnar séu myndaðar við láréttar jarðhræringar, sem stali af straumum í bráðnu bergi í iðr- unr jarðar. Telur hann sennilegt, að jarðeldasvæðið sé gömul ris- bunga, en að lóðréttu jarðhræringunum sé nú að mestu lokið. Yfir- leitt telur Bernauer, að hræringar jarðeldasvæðisins muni vera í rénun, en þó hvergi nærri lokið. Þá koma tvær ritgerðir eftir próf. Niemczyk og dr. Emschermann, þar sem þeir gera grein fyrir þríhyrninga- og þverlínumælingunum. Eins og getið var um hér að framan, er mælingum þessurn ætlað að vera grundvöllur undir endurmælingum seinna nieir. Til þess að ná þeim tilgangi, þurftu mælingarnar að vera afar nákvæmar, miklum mun nákvæmari en venjulegar mælingar fyrir kortagerð. Höfundarnir lýsa mjög ýtarlega tækjum þeim og aðferðum, sem notaðar voru við mælingarnar, og reikna út nákvæmni þeirra. Nið- urstaða þeirra er sú, að sé þensla jarðeldasvæðisins jöfn frá ári til árs og nemi h. u. b. 7 cm árlega (samkvæmt niðurstöðum Bernauers), muni hennar gæta mjög greinilega við endurmælingar á tíu ára fresti. Gera má ráð fyrir, að þenslan sé ójöfn, eigi sér stað í sam- bandi við jarðskjálfta og eldgos með hvíldum á milli. Nógu tíðar endurmælingar mundu ekki eiuungis gefa upplýsingar um það, hvort þensla jarðeldasvæðisins á sér stað í raun og veru, og hve stórstíg hún er. Ef um þenslu er að ræða, mundu þær einnig leiða í ljós, hvernig þensluhræringarnar fara fram, hvort hreyfingin er jöfn eða rykkjótt. Að dómi höfundanna væri æskilegt að auka við mælinganetið, svo að það næði einnig yfir jarðskjálftasvæði Axar- fjarðar og gossvæði Öskju. Bókinni lýkur með tveim ritgerðum um jarðþyngdarmælingarnar. Fyrst gerir próf. Ansel grein fyrir dingulmælingunum. Eru þær sérstaklega merkilegar vegna þess, að jarðþyngd íslands var ákveðin í hlutfalli við staði á meginlandi álfunnar með þekktri jarðþyngd og þá vitanlega jafnframt í hlutfalli við normalþyngd þeirra breidd- arstiga, sem mælt var á. Allar dingulmælingarnár á íslandi sýndu yfirþyngd (Uberschwere). Til dæmis var yfirþyngdin á Akureyri A g'o = + 0,021 • 5 cm/sec—2. Blr það mjög svipað uiðurstöðu Jo- hansens árið 1900. Seinasta ritgerðin, eftir dr. Schleusener, fjallar um gravimeter- mælingarnar. Frá jarðfræðilegu sjónarmiði eru þessar mælingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Undirtitill:
alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0028-0550
Tungumál:
Árgangar:
92
Fjöldi tölublaða/hefta:
295
Skráðar greinar:
Gefið út:
1931-í dag
Myndað til:
2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Náttúrufræði.
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (1947)
https://timarit.is/issue/290769

Tengja á þessa síðu: 31
https://timarit.is/page/4266373

Tengja á þessa grein: Bókarfregn
https://timarit.is/gegnir/991006444039706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (1947)

Aðgerðir: