Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 43
Sigurður Þórarinsson: Frakki skrifar um frónskan sand Sumarið 1937 kom hingað til lands franskur jarðfræðingur, André Caiileux (frb. Kaju) að nafni, og hugðist ferðast hér um í rannsókn- arerindum. Fremur virtist lionunr aurafátt, en hann var svo hepp- inn að komast í kynni við Hákon Bjarnason og l’ékk að slást í ferðir með lionum. Hákon ferðaðist það sumar víða unr landið, bæði í skóg- ræktarerindum og til að líta eftir mæðiveikivarnargirðingum. Ég var með Hákoni á sunrunr þessunr ferðum og kynntist þá Cailleux nokkuð. Mér er það minnisstætt, að þegar lronunr voru sýndir Geysir, Gullfoss og ýmsir gróðursælir unaðsreitir þessa lands, lét liann sér fátt unr finnast, en þegar við stigum úr bílnunr uppi á Kili í rysju- veðri með svarta sandauðn svo langt sem sást á allar hliðar, ljómaði lrann af ánægju, baðaði út örnrunr og hrópaði: Dásamlegt! Undur- sanrlegt! Rannsóknarefni Cailleux var álrrif vinda á landmótun og jarðvegsmyndun. Sérstaklega rannsakaði lrann, lrver áhrif vindsvörf- unin hefði á lögun steina, allt frá hnullungum niður í smæstu sand- korn. Lögun vindsorfinna steina verður önnur en þeirra, senr sverf- ast af vatni. Orugg nrerki vindsvörfunar eru t. d. Iiinir s. n. þríflöt- ungar (Dreikanter), sbr. nrynd 1. Cailleux hefur sýnt franr á, að hafi sandkorn, og þá einkunr kvarzkorn, einu sinni fengið þá lögun, senr vindsvörfunin veldur, helzt sú lögun furðu lengi, enda þótt kornin verði síðar fyrir vatns- eða jökulnúningi eða öðrunr áhrifunr utanvirkra (exógenra) afla. Finni maður nrikið af slíkunr kornunr í jarðlögum á svæðunr, þar senr vindsvörfunar gætir ekki lengur, eru þau nrerki þess, að á þeinr svæðunr hefur einhvern tíma fyrr í jarð- sögunni veðurskilyrðum og öðrunr staðháttum svipað til þess, senr nú er í löndunr þar senr vindurinn er enn virkur þáttur unr rof (erósjón) og iarðvegsnryndun. Þannig er þessu háttað víða unr Mið- F.vrópn. Þar gætir vindsvörfunar lítið nú, en í jarðvegi þar er víða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.