Náttúrufræðingurinn - 1947, Side 44
36
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN
mjög mikið um sandkorn, sem bera þess merki að hafa einhvern
tíma vindsorfizt. Þessi sandkorn bera menjar þess tíma, er ísaldar-
jöklarnir huldu norður- og norðvesturhluta álfunnar. Þegar jöklar
síðustu ísaldar náðu hámarki sínu, lá jaðar jökulbreiðunnar yfir
Norðvestur-Evrópu um Hámborg, Berlín og Vilnu. Framan við
jökulröndina breiddust víðáttumiklir jökulsandar líkir söndunum
í Skaftafelissýslum. Yfir jökulbreiðum var löngum liájDiýstisvæði
Mýnd 1. Þriflötungur nœrri Gunnarsholti.
og stóðu Jdví vindar út af ísnum, þyrluðu upp leir og sandi af jökul-
söndunum og báru yfir landssvæðin þar suður af. Þar myndaðist
Jdví lösskenndur fokjarðvegur, líkur þeim, sem enn er að myndast
hér á landi.
Af ofangreindu er auðsætt, að þeirn, sent vilja rannsaka, hvernig
jarðvegur í Mið-Evrópu hefur myndazt, er girnilegt til fróðleiks
að koma til íslands. En rannsókn á myndunarsögu hins lösskennda
jarðvegs í Mið-Evrópu liafði Cailleux valið sér að doktorsritgerðar-
efni. Hann skrifar sjálfur, að áhugi Jians fyrir Jressu viðfangsefni
hafi vaknað, er hann 1933, staddur í Varsjá, veitti því eftirtekt, hversu
mikið var af vindsorfnum sandkornum í sandi Vislu. íslands-
ferðin 1937 var liður í sandrannsóknum hans. Hér rannsakaði hann
einkum Selvog, svæðið kringum Gunnarsholt og Skógasand, en
hann fór einnig um Kjöl, Þjórsárdal og komst austur yfir Skeiðarár-
sand. Síðar hefur hann ferðazt víða um lönd. í Bulletin Volcano-
logique, sem er tímarit um eldfjallafræði, er kemur út í Napóh',