Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 44
36 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN mjög mikið um sandkorn, sem bera þess merki að hafa einhvern tíma vindsorfizt. Þessi sandkorn bera menjar þess tíma, er ísaldar- jöklarnir huldu norður- og norðvesturhluta álfunnar. Þegar jöklar síðustu ísaldar náðu hámarki sínu, lá jaðar jökulbreiðunnar yfir Norðvestur-Evrópu um Hámborg, Berlín og Vilnu. Framan við jökulröndina breiddust víðáttumiklir jökulsandar líkir söndunum í Skaftafelissýslum. Yfir jökulbreiðum var löngum liájDiýstisvæði Mýnd 1. Þriflötungur nœrri Gunnarsholti. og stóðu Jdví vindar út af ísnum, þyrluðu upp leir og sandi af jökul- söndunum og báru yfir landssvæðin þar suður af. Þar myndaðist Jdví lösskenndur fokjarðvegur, líkur þeim, sem enn er að myndast hér á landi. Af ofangreindu er auðsætt, að þeirn, sent vilja rannsaka, hvernig jarðvegur í Mið-Evrópu hefur myndazt, er girnilegt til fróðleiks að koma til íslands. En rannsókn á myndunarsögu hins lösskennda jarðvegs í Mið-Evrópu liafði Cailleux valið sér að doktorsritgerðar- efni. Hann skrifar sjálfur, að áhugi Jians fyrir Jressu viðfangsefni hafi vaknað, er hann 1933, staddur í Varsjá, veitti því eftirtekt, hversu mikið var af vindsorfnum sandkornum í sandi Vislu. íslands- ferðin 1937 var liður í sandrannsóknum hans. Hér rannsakaði hann einkum Selvog, svæðið kringum Gunnarsholt og Skógasand, en hann fór einnig um Kjöl, Þjórsárdal og komst austur yfir Skeiðarár- sand. Síðar hefur hann ferðazt víða um lönd. í Bulletin Volcano- logique, sem er tímarit um eldfjallafræði, er kemur út í Napóh',
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.