Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 46

Náttúrufræðingurinn - 1947, Síða 46
38 NÁTTÚRUFRÆfilNGURINN norðan við mitt Þýzkaland yí’ir suðausturhluta Norðursjávar. Á eystri hluta þessa svæðis eru vindsorfnu kornin 60—80%, á vestri hlutanum 20—40%. í Noregi og Svíþjóð er tala slíkra korna minni en 10%. Lössjarðvegsbeltið er breiðast austur um Pólland, en 0 10 20 30 40c-m Mynd 2. Þriflötungar rucrri Gunnarsliolti. Örin efst til hœgri sýnir hehtu sandfoks- áttina, mœlikvarðinn neÖst á myndinni stœrð steinanna. mjókkar eftir því sem vestar dregur. Orsökina telur Cailleux vera þá, að andsveipisvindanna frá innlandsísnum hafi gætt þar meir en í vesturhluta Evrópu, loftslagið verið þar þurrara og kaldara og skilyrði til sandfoks því betri. Cailleux kemst að þeirri niðurstöðu, að skriðjöklar Alpafjalla liafi náð sinni mestu útbreiðslu um það leyti, senr ísöldin veður- farslega séð náði hámarki, en ísar Norðvestur-Evrópu hafi haldið

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.