Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 47

Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 39 áfram að breiðast út allengi eftir það. Hann sýnir og fram á, að myndun liins lösskennda jarðvegs í Evrópu var mest um það bil, er ísöldin náði hámarki, en smáminnkar eftir því sem á ísöldina líður og hættir að fullu á hinu s. k. fíníglasiala skeiði, þ. e. fyrir um 10000 árum. Sakir þess hve íslenzkur berggrunnur er snauður að kvarzi, hefur Cailleux eigi gert kvarzkornatalningu á íslenzkum jarðvegssýnis- hornum til samanburðar við þau miðevrópsku. Rannsóknir hans hérlendis hafa einkunr orðið honum þýðingarmiklar, með því að kenna honum, hvernig lössjarðvegur raunverulega myndaðist þar, sem eru svipuð skilyrði til lössmyndunar og voru í Mið-Evrópu á síðustu ísöld. Orsakirnar til hinnar öru fokjarðvegsmyndunar á íslandi telur hann vera: 1. Hin tíðu hvassviðri. — Hann sýnir m. a. fram á , að hvassviðri með vindstyrk yfir 8 Beaufortstig (15.3 m/sek) eru að rneðal- tali fjórum sinnum tíðari á Islandi en í Sahara. 2. Hin öra sand- og leirmyndun vegna jökla og vegna tíðra ösku- gosa. 3. Nekt landsins þ. e., hversu stór landflæmi eru gróðurvana að mestu leyti. 4. Frostveðrunin, vegna hinna tíðu skipta l'rosts og þíðu. Þessar niðurstöður eru svipaðar og aðrir þeir, sem rannsakað hafa íslenzkan fokjarðveg, liafa komizt að, en rannsóknir Cailleux eru víðtækari og skipulegri en fyrirrennara lians, og hann fellir Jiær inn í stærra samhengi. Þess má geta, að einti sinni áður liefur útlendingur valið sér svipað viðfangsefni til doktorsritgerðar og byggt ritgerðina að all- miklu leyti á rannsóknum hérlendis. Það var svíinn Carl Samúelsson, sem varði ritgerð um Jretta efni við háskólann í Uppsölum 1926. En ritgerð Cailleux er mun merkilegri bæði um efnismeðferð og árangur. í ritdómi um liana segir prófessor Hans Ahlmann í Stokk- hólmi eittlivað á þá leið, að Jiað sé ánægjulegt, að vera nú aftur eftir styrjaldarlokin farinn að fá í hendur jafn gagnmerk vísindarit og franskar doktorsritgerðir að jafnaði séu og Jiessi ritgerð Cailleux sérstaklega. Ég vil taka undir þau ummæli og jafnframt láta í ljós á nægju yfir Jiví, að jarðfræðingur sunnan úr Svartaskóla skuli hafa sótt fræðslu í þann dásamlega jarðfræðiskóla, sem heitir ísland og fært sér Jiá fræðslu eins vel í nyt og raun ber vitni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.