Náttúrufræðingurinn - 1947, Qupperneq 48
Ólafur við Faxafen:
Hæð sjávarborðs við strendur íslands
Landið stendur ekki kyrrt, það hækkar og lækkar undir fótum
vorum. Það gerir það nú, það gerði það fyrir hundrað árum, fyrir
tvö hundruð árum, og hefur sennilega gert það frá landnámstíð,
ef það hefur þá ekki alltaf annað siagið dúað og vaggað, síðan þurrt
larul varð á þessum hluta jarðaryfirborðsins, sem nefndur er ísland.
Það er tvisvar stórstreymt og tvisvar smástreymt á hverjum
tunglmánuði, alls staðar þar sem sjávarfalla gætir á jörðinni. Og hér
við land, (en þó ekki livarvetna á hnettinum, Jrar sem munur er
flóðs og fjöru) stígur sjórinn tvisvar og fellur á sólarhring. En þó að
stórstraumsflóð séu misjafnlegá mikil, aðallega af mismunandi ólgu
sjávarins og áhlaðningi við land, breytist meðalliæð stórstraums-
flóða ekki, miðað við ströndina, nema annað komi til. En af |)ví
að ísland ýmist liækkar eða sígur, þó að Iiægt fari, þá hlýtur efsta
fjöruborð að breytast í samræmi við J^að. En fjöruborðið hér við
land er að breytast á ýmsa vegu. Því svo fjarri er það, að Eoldin
Ineyfist afls staðar jafnt, að hún er sums staðar að síga, en rís á öðrum
stöðum.
En hér verður rætt eingöngu um þær breytingar, er stafa af
hreyfingu lands, og aðallega þær breytingar, sem eru að verða nú
á vorum dögum. Nokkuð verður ])(') að seilast aftur á bak, jafnvel
til landnámstíðar. En um sjávarborð, sem eru eldri en byggð lands-
ins, verður ritað síðar og sér.
Þó að allnákvæmlega sé liér sums staðar frá sagt, er larigt frá, að
liér séu öll kurl látin til grafar koma — ekki einu sinni sviðið í
hverri gröf.