Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1951, Blaðsíða 42
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN þörunga af ættkvíslinni Lithothamnion. Á einum stað á ca. 6 m dýpi, þar sem lítið var um stórvaxna þörunga, var talsvert af skolla- þvengjum (Chorda filum) og Ectocarpus. Þarna fannst líka örlítill vottur af klóþangi (Ascophyllum nodosum). mjög smávöxnu. Á blöðunum á hrossaþaranum var hér víðast livar mjög mikið af Bryozoa (mosdýr). Voru þarablöðin sums staðar alþakin af kalk- hylkjum þessara dýra. Á blöðum hrossaþarans var einnig oft mikið af smávöxnum Hydroidea (liveljur). 2. Þtiragróður undan Skálanesi og Reykjanesi vestanverðu, á 5—10 m dýpi Aðalgróðurinn á þessu svæði var einnig hrossaþari og beltisþari. Af síðari tegundinni var hér þó tiltölulega meira en á austursvæð- inu (suður undan Reykjanesi). Laminaria-gróðurinn virtist liér yl’ir- leitt yngri en á austursvæðinu og var ekki eins mikið vaxinn öðrum gróðri. Bar hér t. d. minna á Bryozoa á blöðum hrossaþarans. Aftur á móti var hér talsvert um söl (Rhodymenia palmata) á þaraleggjum. Kerlingarhár fannst hér víða. Á steinum og skeljum í þaraþönglun- um var mikið af Lithothamnion og.kóralþangi, og vottur fannst þar af Ptilota plumosa. Á botninum fannst hér talsvert af Lithothamnion með ýmis konar lögun. Voru kalkþörungar þessir ýmist fastir á stein- um eða lágu lausir á botninum. 3. Fjörugróðurinn Þaragróðurinn í fjörunni var athngaður á tveimur stöðum: í skeri við Reykjanes sunnanvert og í Sviðnum. Á báðum þessum stiiðum var klóþangið algerlega yfirgnæfandi, en mikið var einnig af bólu- þangi (Fucus vesiculosus) og klapparþangi (Fucus spiralis) og tals- vert af dvergaþangi (Pelvetia canaliculata). Á klóþanginu var víðast livar mikið af Polysiphonia lastigiata, eins og oftast er. Mikið óx líka af Pilayella littoralis bæði á klóþangi og bóluþangi, einkum þó á því síðarnefnda. í skerinu við Reykjanes var mikið af kóralþangi. grænhimnu (Ulva lactuca) og purpurahimnu (Enteromorpha). í Sviðnum fundust og þessar sömu tegundir, en auk þess neðst í fjör- unni bæði söl og skollaþvengir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.