Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 28
22 NÁTTtJRUFRÆÐINGURINN fækkar þeim mjög. Fáeinir einstaklingar sjást þó fram yfir miðjan október. 60. Þúfutittlingur (Anthus pratensis). Algengur farfugl. Fer að sjást siðara hluta apríl (1952: 19.4., 1953: 28.4., 1954: 20.4.). Hann er varpfugl um allt nesið, bæði í þurrum og blautum móum, og stundum undir steinum á gróðurlitlum svæðum. Varptími flestra er fró 20. mai og eitthvað fram í júní. Fyrstu ungarnir hafa fund- izt 2. júní. f 8 hreiðrum var eggjafjöldinn þessi: 1 hreiður með 4, 6 hreiður með 5 og 1 hreiður með 6 eggjum. Hverfur að mestu sein- ast í september, en strjálingur sést þó fram eftir öllum október. 61. Maríuerla (Motacilla alba). Farfugl, sem fer að sjást seinni hluta april (1952: 19.4., 1953: 28.4., 1954: 24.4.), en alkomin virðist hún ekki fyrr en í maíbyrjun. Verpur viða, í gömlum, yfirgefnum húsum og kofum, stundum í bátum, og eitt hreiður hefur fundizt í grónu barði við sjó. Varptíminn er frá 20. maí fram í júní. f þremur hreiðrum var eggjafjöldi þessi: 1 hreiður með 4, 1 með 6 og 1 með 7 eggjum. Maríuerlan virðist fara mun fyrr en þúfutittlingurinn, enda þótt hún komi um svipað leyti. Virðist hún að mestu leyti vera horf- in um mánaðamótin ágúst—september, enda þótt einstakir fuglar sjá- ist allt fram að 10. september. Starar 62. Stari (Sturnus vulgaris). Á hverjum vetri hefur mjög mis- stór starahópur haldið sig á innanverðu nesinu, frá miðjum nóvem- ber fram í apríl. Flafa sézt allt að 40 saman, en venjulega hafa þeir verið um 20. 63. Sportittlingur (Calcarius lapponicus). Hinn 2. marz 1952 sást sportittlingur í Suðumesi, annar sást hjá Bakka 28. apríl 1953, hinn þriðji sást hjá Bollagörðum 28. nóv. 1953 og loks sást hinn fjórði í Suðurnesi 29. sept. 1954. Allt voru þetta kvenfuglar eða ungfuglar. Hamir tveggja þessara fugla eru nú varðveittir í Náttúrugripasafninu í Reykjavik. 64. Snjótittlingur (Plectrophenax nivalis). Sást áður allan ársins hring, en síðan 1952, þegar hann varp seinast, hefur hann ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.