Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 65
Ritfregnir Hjörtur Hulldúrsson: Þættir úr ævisögu jarð’ar. Sex erindi, flutt i Ríkisútvarpið í ársbyrjun 1953. Gefið út á kostnað höfundar. Reykja- vík 1954. Verð: 50 krónur. Hjörtur Halldórsson, menntaskólakennari, hefur unnið Jjnrft verk með þýðing- um erlendra náttúrufræðirita á islenzka tungu. Það er auðséð, að Hjörtur kynnir sér vel þau efni, sem hann fjallar um, og málfar hans er lipurt og hugkvæmt, enda tr það mikið vandaverk að setja fram visindalegar kenningar á alþýðlegan liátt. Nýlega hefur Iljöitur tekið saman bók, er nefnist „Þættir úr ævisögu jarðar", og voru þeir fyrst fluttir í útvarpinu. Bókin er útdráttur úr þekktu riti eftir stjarn- eðlisfræðinginn George Gamow, og eru kaflamir þessir: 1. Aldur jnrfiar — Aldur úthafanna, Aldur bergsins, Fjölgun i fjölskyldunni, Gætu pláneturnar verið eingetnar, Flóðbylgjukenningin, Hvernig umferða- brautir plánetanna urðu hringlaga, Barnabörn sólar. II. Breytt viShorf — Hafði Laplace rétt fyrir sér — þrátt fyrir allt? III. Afkvœrni jarSar — Sveifluháttar-kenningin, Fráhvarf tunglsins, Flóðbylgjur á tungli, Ásýnd tunglsins, „örið“. IV. Loftslag fyrri tíma — Við lifum á jökulskeiði, Áður var hlýrra, Flytjast heim- skautin til á yfirborði jarðar?, Hver er orsök ísalda? V. Saga lífsirrs — Hið mikla miðríki skriðdýranna. VI. NútiS og framtíS. Eins og sjá má af þessu yfirliti, er ritið girnilegt til fróðleiks, og liefur Hirti tekizt, vel að klaiða efnið i viðfelldinn búning. H. E. Jún Eyþúrsson: VeSurfræSi. Ágrip. Gefið út á kostnað höfundar. Reykjavik 1955. Verð: 30 krónur. Glöggskyggn útlendingur, sem ferðaðist um Island síðastliðið sumar, viðhafði þau orð um landið, að það væri brugghús veðurfarsins, og ekkert varð honum starsýnna á en himinn þann, er hvelfist yfir þetta land og sibreytilegar skýjamyndir lians. Víst er um það, að veðrátta er óvíðá jafn breytileg og á íslandi og jafnvíst, að fáar, ef nokkrar, þjóðir eiga meira undir veðri en Islendingar. ísland hefur og löngum átt bændur og sjósóknara, sem voru naskir á að sjá fyrir veður, en fræðileg þekking á veðráttu og lögmálum veðurfars hefur verið af skorn- um skammti og veldur þar einkum skortur á handhægum fræðsluritum um Jietta efni. Rit Bjarna Sæmundssonar, Sjór og loft, var að ýmsu leyti gott rit, en er löngu úrelt orðið, enda samið áður en kenningar Björgvinjarskólans svonefnda um mynd- un og þróun lægða höfðu rutt sér rúms, en ferill og þróun lægða ræðuv mestu um islenzka veðráttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.