Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 51
SITT AF HVERJU 43 þeirrar vitneskju, sem menn hafa um loftslagshætti plánetunnar. En gera verður ráð fyrir eldfjallastarfsemi á Mars, til þess að þessi fok- sandskenning fái haldizt. Enginn nema stjörnufræðingur, rem er vel heima í jarðfræði og veðurfræði, hefði getað látið sér slíka tilgátu til hugar koma. 9) Enda þótt enn hafi ekki verið birtar neinar skýrslur, eru hin- ar umfangsmiklu og viðtæku rannsóknir á sólmyrkvanum í júnímán- uði hinar merkilegustu til fróðleiks, og þá ef til vill einna helzt rann- sóknir bandaríska lofthersins, sem dreift var á tíu stöðvar — i Ontario- fylki, Labrador, Grænlandi, Norðurlöndum og Iran. 10) Mikilsverðar og víðtækar áætlanir um fjárveitingar til stjarn- fræðirannsókna hafa verið gerðar af National Science Foundation í Randaríkjunum, og ennfremur liefur sjó- og lofther bandaríkjastjórn- ar veitt töluverðar upphæðir til rannsókna í hreinum stjarnfræði- vísindum. Því má segja, að síðastliðið ár hafi verið merkilegt fyrir athyglis- verð tillög til beinna stjarnvísinda, og svo einnig fyrir þær skýrslur visindamanna á öðrum sviðum — svo sem verkfræðinga og útvarps- sérfræðinga —, sem hafa veitt hina mikilsverðustu aðstoð við sókn vora til þekkingar á stjörnum, stjörnukerfum, geimrykinu og þá okk- ar eigin sólkerfi sjálfu. (Þýtt úr SCIENCE, 10. des 1954, tímariti American Association for the Advance- ment of Science). Hjörtur Halldórsson. Veðrið og vetnissprengjan Við mörg erlend tímarit og blöð starfa blaðamenn, sem eingöngu rita um vis- indaleg efni. Eftir einn þessara fréttaritara er eftirfarandi grein, sem birtist í „New Statesman and Nation". Vel gæti svo farið, að sagnfræðingar og veðurfræðingar framtíðar- innar gæfu veðurfarinu á árinu 1954 mikinn gaum. Var þetta fyrsta árið, sem mannskepnan hafði áhrif á veðurfarið á heimsmælikvarða? Hafði almúgamaðurinn á réttu að standa, þegar hann skellti skuld- inni á vetnissprengjuna? Enginn veðurfræðingur er svo hvatvis að láta uppi dóm sinn í þessu efni eins og nú standa sakir, og það má vel vera, að Sir Winston Churchill geti sagt með fullum rétti, að magn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.