Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 67
RITFREGNIR 59 Explorations in Science eftir W. Kaempffert. Viking Press. New York 1953. 1 Bandaríkjunum er heil stétt manna, sem einvörðungu rita alþýðlegar greinar og bækur um vísindaleg efni. Höfundur þessarar bókar er einn bezti fulltrúi þeirr- ar stéttar, og fjallar hún um hin fjarskyldustu efni, kjarnorkuvisindi, stjörnufræði, efnafræði og læknisfræði. Fugletrækket og dets gáder eftir Finn Salomonsen. Ejnar Munks- gaards Forlag, Köbenhavn. Höfundur þessarar bókar er fuglafræðingur danska dýrafræðisafnsins, og er vel kunnur norrænu fuglalifi. f bók þessari lýsir hann farfuglunum og ferðum þeirra og ræðir fjölmargar kenningar í fuglafræði um ástæðurnar fyrir ratvisi fugla. Ætla má, að bók þessi henti áhugamönnum mjög vel, enda hafa miklar rannsóknir ver- ið gerðar á þessu sviði undanfarin ár. fslenzkar fuglamerkingar eru nú injög um- fangsmiklar, og taka margir áhugamenn þátt i þeim, og ætti bók þessi að koma öllum þeim mönnum að góðum notum, Higli Altilude Rocket Rescarcli eftir dr. Homer E. Newell jr. Aca- demic Press Inc., Publishers, NewYork, N.Y. 1953. Er það mögulegt að ferðast út í himingeiminn? Þessi spurning hefur æ tiðar borið á góma eftir síðustu styrjöld, einkum eftir að Þjóðverjum tókst að smiða kraftmikil flugskeyti, sem þekkt eru undir nafninu V-2. Dagblöðunum hefur orð- ið tiðrætt um möguleikana á geimflugi, en oftast hefur það verið i æsifregnastil. Þessi flugskeyti hafa síðustu árin verið notuð í þágu veðurfræðirannsókna og mark- verður árangur náðst. Bók dr. Newells segir frá nýjustu framförum i rannsóknum hærri laga lofthjúpsins, og er bókin án efa mjög fróðleg fyrir þá, sem áhuga hafa á veðurfræði. The Personality of Aniinals eftir H. Munro Fox. Pelican Books A. 78. London 1952. 154 siður, með 20 myndum. Ekki er að efa, að þeir, sem lásu bók Konrad Lorenz, Dýrin tala, fýsi að lesa meira um dýrasálarfræði. Þetta er skemmtileg bók, auðveld aflestrar, og vekur áhuga lesandans á þessari grein náttúrufræðinnar. Hér er rætt um mál dýranna, hvað þau sjá og heyra, ratvísi þeirra og eðlishvatir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.