Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 17
FUGLALlF Á SELTJARNARNESI 11 granda. Er þetta í fyrsta sinn, sem þessarar amerísku gæsar verður vart hér á landi. 11. Stokkönd (Anas platyrhynchos). Algeng á öllum tímum árs, en einkum þó á veturna. Eru þær þá oft allt að 500 alls á Straumandarblikinn sást oftast með stokkandarpari og var í sífelldum eltingarleik viS þaS. sjónum og tjörnunum. Verpur einkum á graslendi, i túnum, mýr- um og móum. Einu sinni höfum við þó fundið hreiður hennar á gróðurlitlum sandgranda og tvisvar á stórgrýttum sjávarkambi. Hreiðrið er að mestu úr stráum, við sjó er oft einnig dálítið þang i því. 1 þvi er allmikill dúnn. Af 5 hreiðrum, sem við höfum athug- að, voru tvö með 6, eitt með 7 og tvö með 8 eggjum. Þessi hreiður fundust 31. maí, 5., 7., 11. og 25. júní. Eggin í þeim öllum voru óung- uð nema í hreiðrinu frá 5. júní, þar sem þau voru mikið stropuð. Fyrstu ungar sjást seinni hluta júní, en þeir siðustu verða fleygir í scptember. Þeir halda sig aðallega í háu grasi, einkum þegar hætta steðjar að, en sjaldnar eru þeir á litlum tjömum eða skurðum. 12. Urtönd (Anas crecca). 1 desember 1952 og janúar 1953 sá- ust urtendur við Bakkatjörn og í Suðurnesi. Hinn 29. des. 1952 sáust 11 saman, en annars aðeins stakir fugl- ar. 1 apríl sjást árlega stöku fuglar. 13. Rauðhöfðaönd (Anas pene- lope). Veturinn 1952—1953 sáust rauð- höfðaendur við Suðurnes og á Bakka- tjörn allan veturinn, stundum hundr- uðum saman. Smáhópur (15) sást í apríl 1953 í Dal. Síðan hefur hún ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.