Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1955, Blaðsíða 47
FLÓRUNÝJUNGAR 39 sér til gamans, og skemmdu hann þannig. Hitt er, að einstaklingar eða erlend söfn, sem fjárráð hefðu, kæmust yfir liann og flyttu af landi burt. Hér vanta lög um náttúruvernd. Þau þurfa að koma fljótt og taka yfir margar greinar hinnar lifandi og dauðu náttúru. Gvendarstöðum i júní 1954, Helgi Jónasson. Nokkrir nýir fundarstaðir jurta eftir Ingólf DaviSsson. Sumarið 1954 athugaði ég gróður í ÁlftafirSi, HamarsfirtSi og á Djúpavogi. Skal hér getið nokkurra fremur fágœtra tegunda. 1. Fjöllaufungur (Athyrium filix femina). Vex innan um gras á klettastall- inum Lambhaga ofan við Bragðavelli í Hamarsfirði. Var mér vísað á hann frá Hamri. 2. Litunarjafni (Lycopodium annotinum) Hamarsdalur. 3. Strand- sauðlaukur (Triglochin maritima) Geithellur, við Hólmatanga. 4. Keldustör (Carex magellanica). Flói ofan við Teigarhorn. 5. Hagastör (C. pulicaris). 1 hálf- deigju undir Fitjahrauni utan við Hof. Hagastörin er nú fundin á sex stöðum alls (Nipu í Norðfirði, Haga í Mjóafirði, innan við Lönd í Stöðvarfirði, Kaldbaksvik á Ströndum, og s.l. sumar fann Steindór Steindórsson hann ofan við Búðir á Snæ- fellsnesi). 6. Marstör (C.salina var. kattegatensis) Djúpivogur. 7. Skriðstör (C. Mackenziei) Djúpavogsflæðar. 8. Heigulstör (C. glareosa) Djúpavogsflæðar. 9. Flóastör (C.limosa) Djúpavogsflæðar. 10. Vatnsliðagras (Alopecurus aequ- alis) Geithellur og Djúpivogur. 11. Sjóvarfitjungur (Puccinellia maritima) al- gengur ó sjóflæðum við Djúpavog. 12. Hjartablaðka (Listera cordata) Lamb- hagi. 13. Lágarfi (Stellaria humifusa) Djúpivogur. 14. Broddkrækill (Sagina subulata) Lambhagi. 15. Dvergsóley (Ranunculus pygmaeus) Hamarsfjall. 16. Melasól (Papaver radicatum). Algeng ó lóglendi bæði i Álftafirði og Hamars- firði. 17. Fjörukál (Cakile edentula). Djúpivogur. Lítið. 18. Alurt (Subularia aquatica). Hof, í síkjum. 19. Fjalldalafífill (Geum rivale). Sjaldgæfur, sást lítillega á Hamarsdal og í Hofsfjalli. 20. Sigurskúfur (Chamaenerium angusti- folium). Vex ó kletti við túnjaðarinn á Hamri. 21. Blóklukka (Campanula rot- undifolia). Algeng. Flestallar einblóma og fremur lágar. Blómin ekki sérlega stór. 22. Þistill (Cirsium arvense). Vex í gömlum gaiði að IJamri í Hamarsfirði og hefur vaxið þar alllengi, að sögn. Slæðingar: Blóðkollur (Sanguisorba officinalis) vex í kirkjugarðinum í Djúpavogi og bláhattur (rauðkollur, Iinautia arvensis) hefur lengi vaxið ofan við Búlandsnes. Risadesurt (Sisymbrium altissimum) óx við hænsnahús á Djúpavogi, stói'vaxin og í blómi. Krossfifill, þrenningarfjóla og hélunjóli vex þar lika sem slæðingar. I nýræktartúnum eru arfanæpa, arfamustarður og freyjubró algengir slæðingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.