Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 12

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 12
106 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Vestmannaeyjasvæðið með dýptarlínum í metrum. Stuðzt er við kort Sveins Jakobssonar (1968), sem gert var eftir frumkortum Sjómælinga íslands. F1 og F2 tákna áætlaðar misgengislínur, mörk lyftrar spildu. eyðing við svona hátt sjávarmái koma þarna við sögu, sbr. og 100 m sjávarmörkin við Sæfjall. Og loks rennir dýptarkortið eftir nýjustu nákvæmum mæling- um Sjómælinga íslands góðum stoðum undir þá ályktun, að Eyja- klasinn liggi einmitt á lyftri spildu (sjá 4. mynd). Af snöggdýpkun rétt austan við Elliðaey og Bjarnarey og á línu þaðan til suðvesturs, suður á móts við Surtsey, getum við ráðið legu misgengislínunnar. Spildan er um 32 km löng og 8—10 km breið,, ef vesturmörkin eru lögð rétt vestan Smáeyja og um Surtsey, en þar eru þau ráðin af Jegu aðal-eyjaklasans, en ekki af misdýpi. Almennt dýpi er þar 70—90

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.