Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 33
NATTURUFRÆÐINGURINN 127 Grænland hefur hann ekki fundizt ennþá og er þetta sennilega nyrsti fundur hans til þessa. Ekkert er vitað um lífsvenjur hans hér við land, en egg hafa fund- izt við Skotland í janúar til júlí, í Norðursjó frá júní til september, í austanverðu Kattegat frá júní til febrúar og í Miðjarðarhafi hrygnir hann í ágúst til september. F.ggin eru ca. 9x10 mm og nær kúlulaga, rauðbrún og með vörtu á endanum (2. mynd). Hýð- 2 cm 2. mynd. Eöjusmokkur (Rossin macrosoma £• oweni) t. h. og eggjabú t. v. (Úr Danmarks Fauna). 2cm

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.