Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 33

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 33
NATTURUFRÆÐINGURINN 127 Grænland hefur hann ekki fundizt ennþá og er þetta sennilega nyrsti fundur hans til þessa. Ekkert er vitað um lífsvenjur hans hér við land, en egg hafa fund- izt við Skotland í janúar til júlí, í Norðursjó frá júní til september, í austanverðu Kattegat frá júní til febrúar og í Miðjarðarhafi hrygnir hann í ágúst til september. F.ggin eru ca. 9x10 mm og nær kúlulaga, rauðbrún og með vörtu á endanum (2. mynd). Hýð- 2 cm 2. mynd. Eöjusmokkur (Rossin macrosoma £• oweni) t. h. og eggjabú t. v. (Úr Danmarks Fauna). 2cm

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.