Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 18
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd Kaplagjóta við Dalljall; afstöðumynd. Þverskurðurinn A-B er sýndur á 6. mynd. hafa verið malarkambur, en alveg efalaust var núverandi hafnar- svæði margfalt ákjósanlegra til útróðra. Eg vík nú að því svæði. Hraunin runnu út í sjó sunnan Skip- hella skv. borholugögnum. Þau náðu út í Básasker og Naustham- ar1) og þaðan austur til Urða. Hvergi veit ég merki þess, að þau hafi náð að Heimakletti, enda hefði höfnin þá aldrei orðið til. 1) Sjá mynd af þessari hraunbrún, tekna um 1890 ofan af Heimakletti (Sigfús M. Johnsen, 1946, I, gegnt bls. 58).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.