Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1970, Side 18
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd Kaplagjóta við Dalljall; afstöðumynd. Þverskurðurinn A-B er sýndur á 6. mynd. hafa verið malarkambur, en alveg efalaust var núverandi hafnar- svæði margfalt ákjósanlegra til útróðra. Eg vík nú að því svæði. Hraunin runnu út í sjó sunnan Skip- hella skv. borholugögnum. Þau náðu út í Básasker og Naustham- ar1) og þaðan austur til Urða. Hvergi veit ég merki þess, að þau hafi náð að Heimakletti, enda hefði höfnin þá aldrei orðið til. 1) Sjá mynd af þessari hraunbrún, tekna um 1890 ofan af Heimakletti (Sigfús M. Johnsen, 1946, I, gegnt bls. 58).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.