Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1970, Page 18
112 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 7. mynd Kaplagjóta við Dalljall; afstöðumynd. Þverskurðurinn A-B er sýndur á 6. mynd. hafa verið malarkambur, en alveg efalaust var núverandi hafnar- svæði margfalt ákjósanlegra til útróðra. Eg vík nú að því svæði. Hraunin runnu út í sjó sunnan Skip- hella skv. borholugögnum. Þau náðu út í Básasker og Naustham- ar1) og þaðan austur til Urða. Hvergi veit ég merki þess, að þau hafi náð að Heimakletti, enda hefði höfnin þá aldrei orðið til. 1) Sjá mynd af þessari hraunbrún, tekna um 1890 ofan af Heimakletti (Sigfús M. Johnsen, 1946, I, gegnt bls. 58).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.