Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1970, Blaðsíða 34
128 NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN i<3 er hart. Þeim er hrygnt 20—50 saman í klasa í tómar skeljar t.d. kúskel eða í svampa. Sennilega verður eðjusmokkurinn ekki eldri en 1 árs og drepst að hrygningu lokinni. Eðjusmokkurinn lifir á smákrabbadýrum og smáfiskum og verð- ur sjálfsagt sjálfur stærri fiskum að bráð. Þar sem eðjusmokkurinn, sem veiddist við Kolbeinsey, var aðeins 8,5 cm að lengd, hefur hér verið um mjög ungt dýr að ræða. Af sömu ætt er þekktur héðan Rossia glaucopis (Lovén) eða knappasmokkur, sem fundizt hefur á 150—326 metra dýpi norðan-, austan- og sunnanlands. Ættbálkur: Octopoda. Undirættbálkur: Cirroinorpha. Ætt: Cirroteuthidae. Ættkvísl: Cirroteulhis. Cirroteuthis múlleri (Eschricht) Bikarsmokkur Bikarsmokkur er áttarma og eru þeir huldir stórum slvttisleg- um, samvöxnum hjúp, svo aðeins endarnir standa útundan. 5cm 3. niynd. Bikarsmokkur (Cirroteuthis múlleri). (Ur Danmarks Fauna).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.