Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1970, Qupperneq 34
128 NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN i<3 er hart. Þeim er hrygnt 20—50 saman í klasa í tómar skeljar t.d. kúskel eða í svampa. Sennilega verður eðjusmokkurinn ekki eldri en 1 árs og drepst að hrygningu lokinni. Eðjusmokkurinn lifir á smákrabbadýrum og smáfiskum og verð- ur sjálfsagt sjálfur stærri fiskum að bráð. Þar sem eðjusmokkurinn, sem veiddist við Kolbeinsey, var aðeins 8,5 cm að lengd, hefur hér verið um mjög ungt dýr að ræða. Af sömu ætt er þekktur héðan Rossia glaucopis (Lovén) eða knappasmokkur, sem fundizt hefur á 150—326 metra dýpi norðan-, austan- og sunnanlands. Ættbálkur: Octopoda. Undirættbálkur: Cirroinorpha. Ætt: Cirroteuthidae. Ættkvísl: Cirroteulhis. Cirroteuthis múlleri (Eschricht) Bikarsmokkur Bikarsmokkur er áttarma og eru þeir huldir stórum slvttisleg- um, samvöxnum hjúp, svo aðeins endarnir standa útundan. 5cm 3. niynd. Bikarsmokkur (Cirroteuthis múlleri). (Ur Danmarks Fauna).

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.