Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1972, Blaðsíða 50
38 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN Það er ekki fyrr en um og eftir 1700, sem hægt er að nokkru að gera sér grein fyrir því eftir heimildum, hvar Skeiðará hefur runnið. í Chorograpica íslandica Árna Magnússonar, sem prentuð er í Safni til sögu íslands, er lýsing á Öræfunum eftir sr. Gísla Finnboga- son sóknarprest í Sandfelli. Þessi lýsing mun samin um aldamót- in 1700, og er fyrst lýst Skaftafelli. Þar stendur: „Fyrir framan það (Skaftafell S. B.) flóar Skeiðará“. Varla var hægt að liafa fáorðari umsögn um Skeiðará, en þó má af henni ráða að hún hafi þá runnið austan til á Skeiðarársandi. Næsta heimild er í sýslulýsingu Sigurð- ar Stefánssonar sýslumanns frá árinu 1746. Þar segir svo, eftir að rætt hefur verið um Skeiðarárjökid og Súlu: „Annað vatnsfall er á þessa sands eistra kante og kemur úr þessa stóra iökuls eistra enda, heiter Skeidaraa: þad er miket stoort og háskasamlegt vatn hellst umm firrnefndar sumar tijder; í þuij hefur og oft manntioon orded, þad er strángt vatn og vijda med bleitumm, so hestarnner söckva þar nidur. Það vatn fellur nær riett til siaafar langann veg framm á firrnefndumm sande og giörer J^ar eirn ós, sem kallast Scheidaraar- oos.“ Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson fóru um Skeiðarársand árið 1756. Sagt er frá Jieirri ferð í öðru bindi Ferðabókar Jreirra en ekki lýst nákvæmlega hvar Skeiðará rann þá. Þó er sagt að Morsá renni í hana í Morsárdalsmynninu, og að Skeiðará hafi jafnvel stutt að gereyðingu landsins þar. Sé þarna rétt frá sagt, hlýtur Skeiðará að hafa komið lir jöklinum fast við f jallið eins og hún hefur gert á Jressari öld. Þess er þó að gæta, að Eggert telur Morsárdal ná að Jökulfelli (sbr. Heitu lækina), svo að vel má vera að hann hali talið dalsmynnið frá fremstu tá Skafta- fells í Jökulfell. Því miður eru sumar lýsingar Eggerts ekki nákvæm- ar og jafnvel rangar (sbr. Breiðamerkursand) og er því hugsanlegt að Skeiðará hafi runnið nokkru fjær Skaftafelli en eðlilegast virðist að ætla sbr. framanskráð. Árið 1794 fór Sveinn Pálsson læknir, öðru sinni um Öræfin. í Ferðabók hans er á nokkrum stöðum getið um Skeiðará. Á bls. 498 (Jöklaritinu) er nokkuð rætt um Skeiðará, og er Jrar m. a. Jretta (skýringum sleppt): „Sagt er að núverandi nafn árinnar, Skeiðará sé þannig til komið, að einu sinni hafi vefjarskeið dottið í ána og ekki náðst aftur. Fyrir fáum árum féll áin fram austanhallt á miðj- um sandi í svo nefndum Gamla farvegi, en nú sem stendur spýtist lnin undan jöklinum rétt lijá Jökulfelli og rennur fram á austur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.