Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 16

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 16
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN trjáboli, sem síðan hafa brunnið, en hraunkvika fyllt holrúmin eftir þá. Jurtaleifar frá tertíer virðast sjaldgæfar í Hornafirði. Á jarð- fræðikorti Þorvaldar Thoroddsen frá 1901 má þó sjá, að surtar- brand er að finna í Hoffellsdal. Jón Jónsson (1954) gat einnig um surtarbrand í dalnum og þjóðverjarnir M. Schwarzbach og H. D. Pflug birtu árið 1957 lista yfir gró- og frjókorn fundin í brandinum. Ákvarðanleg blaðför, aldin eða fræ hafa hins vegar ekki fundizt á svæðinu. Sumrin 1969 og 1970 stóð yfir allvíðtæk jarðefnaleit í Austur-Skaftafellssýslu og lann þá Ilaukur Jóhannesson svarta og Jiarða trjáboli í setlagi lraman í Skálatindum. Það var vorið 1966, að síðstnefndur höfundur þessarar greinar rakst á alsteypur trjáa í hraunlagi í Óslandi. Staðhættir — jarðfræði Húsavíkurkleif er um það bil 500 m suðaustan við bæinn Húsa- vík á suðurströnd Steingrímsfjarðar (1. mynd). Staðurinn hefur verið þekktur lengi sem einn af beztu fundarstöðum tertíerplantna á íslandi, en þýzki jarðfræðingurinn G. G. Winkler var lyrstur til að geta um plöntuleifar þar árið 1863. Winkler safnaði talsverðu af plöntusteingervingum í kleifinni og voru þeir síðan rannsakaðir af hinum þekkta svissneska steingervingafræðingi O. Heer, sem birti niðurstöður sínar árið 1868 í mikilli ritgerð um tertíerflóru Islands. Á síðari árum hafa einkum Schwarzbach (1955) og Fried- rich (1968) rannsakað og ritað um lögin í Húsavíkurkleif. Sumarið 1967 dvöldu tveir fyrstnefndu höfundar þessa greinar- korns um nokkurt skeið í Steingrímslirði og mældu þá ,upp jarð- lögin í Húsavíkurkleif (Friedrich, 1968, bls. 271). Neðst í kleifinni eru að minnsta kosti 8—10 m þykk setlög, dökkleit og leirkennd, með allmiklu af surtarbrandi, og hala þau valalítið setzt til í stöðu- vatni. Víða í setinu eru vel varðveittar plöntuleifar, einkum blað- för, aðallega í kúlum eða bollum úr leirjárnsteini. Greinilegt er, að eldvirkni hefur gætt á svæðinu meðan lögin mynduðust, því hér og þar má sjá öskulög í setinu. Að lokum hafa setlögin kaffærzt undir glóandi hrauni. Ofan á setlögunum er um það bil 5 m þykkt, dulkornótt og dökk- grátt basaltlag. Lagið er brotabergskennt neðst, með bólstramyndun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.