Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 26
152 NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 2. mynd. Kartöflubjalla stækkuð 4 sinnum. í leitinni að bjöllunum. Var í Suður-Svíþjóð safnað um þrjú hundr- uð þúsund bjöllum um sumarið og þeim eytt. Bjöllurnar leituðu til kartöflugarðanna, byrjuðu að naga kartöflugrösin og festa egg sín neðan á blöðunum. Lirfur kornu fram í fyrstu viku júlí á Skáni og í Bleking. Um mánaðamótin júlí—ágúst sáust fyrstu nýklöktu bjöllurnar. Sumarið 1972 var óvenjulega heitt í Svíþjóð, einkum júlí, og örvaði hitinn mjög vöxt og viðgang kartöflubjallanna. Auk þess að leita bjöllurnar uppi voru kartöflugrös sums staðar slegin og þeim brennt. Úðað var í stórum stíl með lyfjum til varnar á kartöfluökrunum. Aðallega voru notuð lyfin azinfosmetyl og klór- fenvinfos, en metoxyklór þar sem býflugnabú voru í grennd, en það lyf er daufara. Danir beittu álíka aðgerðum. Á mjög takmörk- uðum svæðum var jarðvegur sótthreinsaður með lyfjum til að eyða lirfum og púpum. I síðari hluta júní og fyrri helming júlí 1973 var óvenju heitt á Norðurlöndum. Verður fróðlegt að frétta um afdrif kartöflubjöll- unnar í Danmörku og Suður-Svíþjóð. Alltaf er hætta á því að kart- öflubjallan berist hingað til lands, með útlendum kartöflum og grænmeti og jafnvel með korni, sem nú er sumt flutt ósekkjað. Þó að sumarhiti hér sé lágur, gæti bjallan luigsanlega þrifist á jarðhita- svæðum og tímgast þar og í gróðurhúsum. Kartöflubjöllur hafa tvisvar borizt til íslands. Látið tafarlaust Rannsóknastofnun land- búnaðarins eða Búnaðarfélag íslands vita, ef kartöflubjöllu skyldi verða vart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.