Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 27

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 27
153 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Guðmundur E. Sigvaldason: Um bergfræði Heklu Margir hai'a íjallað um Heklufell, eu seint koma öll kurl til graf- ar. Fimmtánda gos í Heklu frá upphafi íslandsbyggðar, í maí- byrjun 1970, varð til þess að jarðfræðingar Raunvísindastofnunar Háskólans tóku sér fyrir hendur að kanna nokknð nánar en fyrr hafði verið gert þau efni, sem Hekla helnr sent frá sér á umliðnum árþúsundum. Saga Heklu er sennilega betur þekkt en saga flestra annarra eldfjalla og þess vegna er unnt að byggja rannsóknir á efnasamsetningu og bergfræði gosefna á traustum sögulegum grunni. Flestir, sem eitthvað hafa lesið eða heyrt um gjóskulagarann- sóknir próf. Sigurðar Þórarinssonar, kannast við lögin Ijósu, sem finna má á mismunandi dýpi í mómýrum og rofbörðum víðsvegar um landið, og Sigurður auðkennir með bókstafnum H og setur í númeraröð til frekari aðgreiningar. Þessi lög koma frá Heklu í forsögulegum stórgosum, það síðasta raunar eftir landnám, og eyddi bvggð í Þjórsárdal. Rannsóknir Sigurðar á þessum fornu gosum Jiafa leitt í ljós tvö þekkingaratriði, sem eru hornsteinar frekari athugana á bergfræði þessara stórgosa, en það er nákvæm tímasetning og áætlun á magni gosefna, sem upp koma hverju sinni. Gossaga Heklu, eins og frá henni segir í ritum Sigurðar Þórar- inssonar hefur verið dregin saman í töflu 1, þar sem aðeins eru tilgreind stórn gosin, hvenær þau urðu, og hversu mikið magn efna kom upp hverju sinni. Einnig er tilgreint rúmmál efna, sem upp komu í smærri gosum, en smærri gosin hafa öll framleitt hraun, öðruvísi samsett en gjóska stórgosanna. Elsta gos, sem vitað er um í Heklu varð fyrir 6500 árum. Það er umhugsunarvert, hvort þetta gos kunni jafnframt að vera fyrsta gos sinnar tegundar í þessum eldstöðvum. Nokkrar líkur má leiða að því að svo sé. Engar minjar finnast um eldri gos frá Heklu í jarðvegi, sem myndaður er lrá ísaldarlokum. Ef gengið er út frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.