Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 30

Náttúrufræðingurinn - 1975, Side 30
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN TAFLA 2 Efnasamsetning Heklubergs H—5 G: Gjóska H5; H-70-I3: Hraun úr Öldugígum, 21. maí 1970. H-70-72: Ljós gjóska frá fyrsta degi gossins 1970. H-5G H-70-13 H-70-72 SiO- 73.76 53.19 66.60 TiO- 0.16 2.00 0.38 ALOs 12.90 14.60 15.33 Fe^Os 0.47 3.01 1.32 FeO 1.60 9.32 4.57 MgO 0.17 3.03 0.78 CaO 1.69 6.92 3.19 MnO 0.09 0.25 0.18 NasO 4.35 4.03 4.60 K2O 2.67 1.20 2.05 P2O5 0.01 0.70 0.01 H2O 2.58 0.36 1.11 2 PPm 100.45 98.61 100.12 Sr 104 321 359 Rb 53 24 42 Zr 220 365 610 Y 85 62 83 Zn 126 145 150 Cu 16 22 21 V 14 39 18 Ni 2 — 4 Ga 21 22 28 samsetningu lyrstu gjósku og síðasta lrrauns þessa goss. Jafnframt kom upp lítið magn a£ kísilríkri gjósku með svipaða samsetningu og miðhluti gjóskulagsins II-3. Þar eð gjóskan er í báðum tilvikum hraðstorknað gler sýnir þetta að tvenns konar kvikur eru tiltækar samtímis undir Heklurótum. Tilraun til túlkunar í kennslubókum og yfirlitsgreinum er bergfræði Heklu tekin sem dæmi um ákveðna tegund efnisaðgreiningar, sem veldur því að úr einni upphaflegri basaltkviku má fá flestar tegundir storku- bergs. Þessi efnisaðgreining verður með þeim liætti, að við hæg-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.