Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1975, Blaðsíða 39
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 163 2. mynd. Samband zirkóníums og yttríums í hraunum frá 1970. Sömu tákn og í 1. mynd. Etri línan tengir þau sýni, sem upp komu á tveim fyrstu dögunr gossins. Neðri línan tengir þau sýni, sem upp komu síðar. Þetta gefur tvennt til kynna. í fyrsta lagi hafa gosefnin frá 1970 breytilegt magn zirkóníums og yttríums, sem ekki er liægt að setja í tímaröð. í öðru lagi eru gosefnin frá fyrstu tveirn dögunum jafnríkari af báð- um efnum en öll þau hraun, sem upp komu síðar. Engin leið virðist fær til að skýra þessa breytingu á gosef'nunum með útfellingu krist- alla. Zirkóníum og yttríum safnast í kvikuna við kristöllun á svipað- an hátt og kalíum og rúbidíum. Til þess að framkalla umrædda breytingu á snefilefnunum verður því að fella út einhverja krist- altegund, sem þó tekur upp ákveðið magn þessara efna, svo að hlutfall þeirra breytist en jafnframt það lítið, að í heild verði aukn- ing beggja í kvikunni. Þetta verður að gerast ójafnt um kvikuna til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.