Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 57

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 57
181 NÁTT Ú RUFRÆÐIN G U RIN N uninni 1965, en 1966 var hana að finna hér og þar, og er þess að vænta að hlutur hennar fari ört vaxandi. Alls voru 20 tegundir háplantna skráðar í áburðarreitunum sum- arið 1966. Auk þeirra tegunda, sem áður voru nefndar, fundust þessar: hnjáliðagras (Alopecurus geniculatus), hálmgresi (Calam- agrostis neglecta), fjallapuntur (Deschampsia alpina), gulstör (Carex lyngbyei), klófífa (Eriophorum augustifolium), blómsef (Juncus triglumis), sefbrúða (Ranunculus hyperboreus), hrafnaklukkafCar- damine pratensis) og mýradúnurt (Epilobium palustre). Sama vorið og þessi athugun hófst var sáð vallarfoxgrasi í 14 m breiða rönd næst vesturbakkanum og borið á. Kom það vel upp og lifði af veturinn. Ekki var borið á aftur 1965, og var vallarfox- grasið orðið mjög gisið 1969. Síðari athuganir Eins og áður hefur komið fram, voru athuganir þær, senr hér er skýrt frá, gerðar á árunum 1964—1966. Birting greinarinnar hefur dregist af ýmsunr ástæðunr, en öfl uppgræðslu og eyðingar lrafa ótrauð lraldið áfram verki sínu við Vatnshamravatn. Sá hluti vatns- botnsins, sem er afgirtur og friðaður nreð tilraunalandi Bænda- skólans á Hvanneyri, hefur gróið mikið og við það hafa nr. a. lurk- arnir horfið af ylirborði. Sunrs staðar hefur verið borinn á fosfór og við það nryndast samfelldar gróðurbreiður. Allskörp skil í þakn- ingu eru um girðinguna og gætti þess þegar sunrarið 1969, áður en borið var á innan girðingar. Bendir það til þess, að friðun fyrir beit hafi flýtt fyrir uppgræðslu, þótt gróður lrafi einnig þést utan girðingar. Hæðarmunur á grónum og ógrónum reitum myndast vegna nýmyndunar efxris og biirdiirgar áfoks í gróðrinum, eir upp- blásturs á milli þeirra. Sumarið 1969 var hæðarmunur á grónum og ógróirum blettum víða um 10 cm, og 1974 voru hæstu þúfurnar oi'ðxrar unr 40 cm háar. Emr bar mest á klófífu, eir því íræst hálm- gresi og sauðvingli (Festuca vivipara). Víða gætti túnvinguls og skriðlíirgresis í gróðurbreiðum. Á milli þúfnanna er gróður víða enn mjög lítill, þar sem ekki hefur verið borið á. í uppgræðsluathuguirinni var jai'ðvegsyfirboið orðið 20—30 cm hærra eir vatnsbotrrinn þegar árið 1969. Þá hafði túnvingull náð sér á strik og var orðiinr ríkjandi á d-reitum og áberandi á c-reitum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.