Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 64

Náttúrufræðingurinn - 1975, Qupperneq 64
188 NÁTTÚ RUFRÆÐING URl NN Einar Gunnlaugsson (1973) hefur efnagreint þetta hraun: Si02 49.43 ai2o3 14.40 tío2 1.33 Fe203 0.82 FeO 11.70 MgO 7.21 CaO 12.26 Na20 1.81 k2o 0.14 MnO 0.24 p2o5 0.14 h2o+ 0.20 H,0- 0.04 Járn reiknað sem Fe;>03 samtals 13.12. Hraunhóll Eins og áður er sagt, hefur hraunið runnið upp að eldri gíg, sem ber nafnið Elraunhóll. Þetta var stór og reglulegur gígur, einn hinn fegursti á öllum Reykjanesskaga, hlaðinn upp úr gjalli og hraun- kleprum. Aðalgígurinn var um 250 m í þvermál, en inni í honum var lítill en alldjúpur hraungígur, vafalaust myndaður á lokastigi gossins. Skarð er í gíginn austan megin og þar hefur Sandfellsklofa- hraun runnið inn í hann eins og áður segir og myndað þar lítinn hraunpoll, sem orðið hefur að sléttu helluhrauni. Nú er Hraunhóll svipur hjá sjón frá því sem áður var. Hann hefur orðið þeirn að bráð, er rauðmalarnám stunda og hefur verið leikinn svo grátt, að nú er rúst ein. Hann var um árabil ein aðal- náman á þessu svæði og er nú svo komið, að búið er að grafa langt niður fyrir hraunin, sem upp að honum hafa runnið. Við það kem- í ljós, að hann hefur verið líklega vart minna en 40 m hár, áður en hraun tók að renna upp að honum. Sýnið, sem áður er getið um, var tekið austan rnegin í gígnum, Jrar sem Sandfellsklofahraun rann inn í hann (1. mynd). Annað sýni var tekið norðan í hólnum, og hugði ég fyrst, að hraunið sem Jrar hefur lagst upp að Hraunhól, væri Kapelluhraun, en nú hefur komið í Ijós, að svo er ekki. Þar má sjá, að um 25—30 cm Jrykkt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.