Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 67

Náttúrufræðingurinn - 1975, Síða 67
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 191 2. mynd. Jarðvegslag með gróðurleifum norðan í Hraunhól. Ljósm. Jón Jónsson. tækni og þar vægast sagt ljótur umgangur, en því miður er alltof víða pottur brotinn hvað þetta snertir á voru landi. Ekki sést nú neitt af því hrauni, sem úr Litla-Hraunhól hefur runnið, fremur en því, sem rann úr Hraunhól sjálfum, en sýni mátti ná úr gígn- um. Kemur þá í ljós, að hraunið er að heita má eins úr báðum þessum gígum. Það er og snarlíkt eldra Óbrinnishólahrauni og Búrfellshrauni. Vott af gróðurleifum má sjá undir gjallinu í Litla- Hraunhól og sýnist jarðvegslagið þar vera mjög ámóta og í Hraun- hól, en ekki hefur reynst mögulegt að ná nothæfu sýni úr Litla- Hraunhól. Af ofangreindum ástæðum tel ég þó langlíklegast, að gosið hafi samtímis á þessum stöðum. Varðandi aldursákvörðunina hér að framan skal þess getið, að hún er meðaltal af tveim, þar sem við aðra er notaður helmingunar- tími 5570 ár en við hina 5730 ár HEIMILDARIT Gunnlaugsson, E., 1973: Hraun á Krísuvíkursvæði. Háskóli Islands, Verkfræði og rauuvísindadeild (fjölritað). Jónsson, Jón, 1974: Óbrinnishólar. Náttúrufr. 44: 109—119.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.