Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1991, Blaðsíða 10
2. mynd. Stevns Klint á Sjálandi í Danmörku. Horft til norðurs. Klettarnir eru 15-20 m háir. Örvarnar benda á mörk krítar og tertíers. Fiskileirinn er í tiltölulega þunnum lin- sum strax neðan við mörkin. Þar neðan við eru krítarlög (skril'krít), en ofan markanna eru kalksteinslög, gömul kóralrif. Stevns Klint on Zealand in Denmark. View towards north. The arrows point towards the Cretaceous-Tertiary houndary. The Fish clay is found immediately beneath the boundary. Ljósm. photo Kristinn J. Albertsson. Sýni af leirlögunum sýndu að ekki einasta er umtalsvert meira magn (þ.e. þrítugfalt) af iridíum í leirlaginu á mörkum krítar og tertíers en í lög- um undir og ofan á, heldur er óvenju- lega mikið magn rúmlega tuttugu ann- arra frumefna í lögunum, þ.á.m. osm- íums. Með þessar niðurstöður varð Alvar- ezfeðgum og samstarfsmönnum þeirra fyrst fyrir að kanna hvort hér væri um staðbundið fyrirbæri að ræða eða hvort þessi óeðlilega magnaukning eðalmálma fyndist víðar. Þeir tóku því sýni af leirlögum á tveim vel þekktum stöðum sem geyma jarðlög af sama eða svipuðum aldri; Stevns Klint við Fakse Bugt í Danmörku, um 50 km suður af Kaupmannahöfn og Wood- side Creek, um 40 km norðaustur af Wellington á Norðureyju Nýja-Sjá- lands. Lögin í sjávarhömrunum við Stevns Klint, rétt hjá Hpjerup kirkju (2. mynd) sýna m.a. hin velþekktu „fiskileirs“-lög sem geyma mikinn fjölda steingervinga (fiskabeina) (sbr. Rasmussen 1975). Við efnagreiningar sýnanna kom í ljós sams konar eðal- málmaaukning og í ítalska leirnum, t.d. reyndist fiskileirinn í Danmörku innihalda um 160 sinnum meira iri- díum en búist hafði verið við og ný- sjálensku sýnin reyndust hafa um tví- tugfalt áætlað magn (Alvarez o.fl. 1980, Ganapathy 1980). Efnagreining- ar á jafn gömlum setlögum annars staðar í heiminum leiddu síðar sömu- leiðis í ljós óvenjulega mikið magn 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.