Fréttablaðið - 15.05.2009, Side 56

Fréttablaðið - 15.05.2009, Side 56
32 15. maí 2009 FÖSTUDAGUR Fyrsta plata hjónadúettsins Létt á bárunni er komin út. Svavar Pétur og Berglind úr Skakkamanage standa að baki sveitinni en auk þess gefur Svavar út fyrsta sólóverkefni sitt, Prins Póló. Útgáfufélögin Brak hljómplötur og Skakkapopp hafa gefið út tvær plöt- ur með hljómsveitunum Prins Póló og Létt á bárunni. Létt á bárunni er hjónadúett Svavars Péturs og Berglindar Häsler úr Skakkamanage og Prins Póló er einmenningssveit Svavars. Plöturnar, sem heita Einn heima og Sexí, hafa að geyma tólf lög saman- lagt. Þær urðu báðar til í kjallara í Fossgötu á Seyðisfirði þar sem þau hjónin eiga heima. „Þetta byrjaði einhvern tímann í haust þegar við vorum búin að gefa út Skakkamanage-plötuna. Þá vorum við að hugsa um hvað væri næsta skref,“ segir Svavar. „Það byrjuðu að renna út einhver lög rétt fyrir kreppuna miklu. Lögin fóru að snúast um íslenskan veruleika. Þegar maður er fastur á Seyðisfirði með fjöllin og náttúruna beint í æð liggur það beinast við.“ Kæruleysislegur bragur er yfir báðum plötunum enda voru þær unnar á skömmum tíma. „Það er allt látið flakka frekar en að liggja yfir því. Þetta snýst um að gera hlutina frekar en að átta sig á afleiðingun- um,“ segir Svavar. Nálgast má plöt- urnar á síðunni Skakkapopp.is og í völdum verslunum í Reykjavík og Akureyri. Næstu tónleikar með Létt á bár- unni, Prins Póló og Skakkamanage verða á skemmtistaðnum Karamba 6. júní. Eftir þá fer Skakkamanage í tónleikaferð um Þýskaland sem stendur yfir í viku til að kynna plötu sína All Over the Face sem kemur út í Evrópu 1. júní. freyr@frettabladid.is NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 14 14 12 14 L L ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9 BOAT THAT ROCKED kl. 10 X-MEN WOLVERINE kl. 6 - 8 14 12 14 ANGELS & DEMONS D kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10.50 ANGELS & DEMONS LÚXUS D kl. 5 - 8 -10.50 BOAT THAT ROCKED kl. 5.20 - 8 - 10.40 X-MEN WOLVERINE kl. 3 - 5.40 - 8 - 10.20 MÚMÍNÁLFARNIR kl. 3 MALL COP kl. 3 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 5% 14 12 14 L ANGELS & DEMONS kl. 6 - 9 BOAT THAT ROCKED kl. 6 - 9 X-MEN WOLVERINE kl. 6.30 - 9 DRAUMALANDIÐ kl. 6* - 8 - 10 * Enskur texti / English subtitles SÍMI 530 1919 14 14 12 12 16 ANGELS & DEMONS kl. 5.30 - 8.30 - 11.20 X-MEN WOLVERINE kl. 5.40 - 8 - 10.20 STATE OF PLAY kl.5.20 - 8 I LOVE YOU MAN kl. 5.40 - 10.35 CRANK 2: HIGH VOLTAGE kl. 8 - 10.10 SÍMI 551 9000 "SPENNANDI, FYNDIN OG HRAÐSKREIÐ ÚT Í GEGN! MIKLU BETRI EN DA VINCI CODE." - T.V., KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKA KEFLAVÍK AKUREYRI SELFOSS KRINGLUNNI Empire Tommi - kvikmyndir.is Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L STAR TREK XI kl. 3:30 - 6 - 8D - 10:40D 10 STAR TREK XI kl. 8 - 10:40 VIP THE LAST HOUSE ON THE LEFT Forsýning kl. 10:40 16 NEW IN TOWN kl. 8:30 L NEW IN TOWN kl. 5:50 VIP STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4D - 6D L OBSERVE AND REPORT kl. 5:50 - 8 - 10:20 16 17 AGAIN kl. 4 - 6 L I LOVE YOU MAN kl. 8 12 THE UNBORN kl. 10:40 16 MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 3:40 L STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D 10 HANNAH MONTANA kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 L ALFREÐ ELÍASSON OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:30D - 8D L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 4D L MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 3:30(3D) L MONSTERS VS ALIENS m/ísl.tali kl. 6 L LET THE RIGHT ONE IN kl. 10:10 síðasta sýn! 16 STAR TREK XI kl. 8 - 10:30 10 DRAUMALANDIÐ kl. 8 L KNOWING kl. 10:10 12 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L 17 AGAIN kl. 5:50 L HANNA MONTANA kl. 6 - 8 L NEW IN TOWN kl. 10 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl.tali kl. 6 L STAR TREK XI kl. 8 - 10:20 10 ANGELS AND DEMONS kl. 5 - 8 - 10:40 14 HANNAH MONTANA kl. 5:50 - 8 - 10:10 L  kvikmyndir.com Morgunblaðið FORSÝNING! Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af Fór beint á toppin í USA - Philadelphia Inquirer -  - New York Times - bara lúxus Sími: 553 2075 ANGELS & DEMONS kl. 4, 7 og 10 14 STAR TREK kl. 5.30, 8 og 10.30 10 MÚMÍNÁLFARNIR(650kr.) kl. 4 - Íslenskt tal L STATE OF PLAY kl. 10 12 17 AGAIN kl. 4, 6 og 8 L  “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” T.V. - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com LÉTT Á BÁRUNNI Hljómsveitin Létt á bárunni er skipuð hjónunum Svavari Pétri og Berglindi Häsler. MYND/ÞORBJÖRN ÞORGEIRSSON Kajagoogoo ætlar í sína fyrstu tónleikaferð um Bretland með upprunalegum mannskap í rúm 25 ár. Hljóm- sveitin gerði garðinn frægan á níunda ára- tugnum með lögum á borð við Too Shy, Ooh To Be Ah og Big Apple. Hún hætti nokkrum mánuðum eftir að Too Shy fór á toppinn í Bret- landi. Söngvarinn Limahl, sem er orðinn fimmtugur, segir að það hafi tekið hljómsveitina 25 ár að vaxa úr grasi. Limahl, sem heitir réttu nafni Christopher Hamill, hætti í sveitinni árið 1983 og í stað hans tók bassaleikarinn Nick Beggs við hljóðnemanum. Kajagoogoo í tónleikaferð LIMAHL Samkvæmisdívan Paris Hilton var yfir- heyrð af lögreglunni í Los Angeles eftir að bílar nágranna hennar voru eyði- lagðir á svipuðum tíma og hún hélt glæsilega og nokkuð tryllta veislu á heimili sínu. Nágrannar Paris voru ekki par sátt- ir við hótelerfingjann sem ákvað að slá upp smá partíi fyrir vini og vandamenn. Að hætti Paris stóð veislan langt fram á nótt og að lokum var lögreglan fengin til að skakka leikinn og stoppa gleðina. Nágrannarnir, sem kvörtuðu við laganna verði, uppgötvuðu síðar að lúxusbifreiðar þeirra hefðu verið útataðar í eggjum og öðru viðlíka. Og kölluðu lögregluna aftur á vettvang til að spyrja fröken Hilton frekar út í málavexti. Paris Hilton yfir- heyrð af lögreglu ÓLÁTABELGUR Paris Hilton er dugleg að koma sér í klandur. Lay Low, Pétur Hallgrímsson, Kippi Kaninus og Borgar Magnason tróðu upp á elliheimili í Íslend- ingabænum Gimli í Kanada um síðustu helgi. „Við æfðum eina nóttina og fórum svo á elliheimili þar sem íslenskt fólk er,“ segir gítarleikarinn Pétur. „Þetta er fólk sem er fætt í Kanada en talaði ekkert nema íslensku sem börn.“ Fjórmenningarnir voru staddir í Kanada vegna tónlistarhátíðarinnar Now, sem er ætlað að styrkja tengslin milli Íslands og Kanada. „Það var alveg magnað að hitta gamla fólkið og heyra það segja sögur,“ segir Pétur. Alls voru fimm lög á efnis- skránni, þar á meðal Sofðu unga ástin mín og Á Sprengisandi, og vöktu tónleikarnir mikla lukku hjá gamla fólkinu. „Þetta var mjög sérstakt fyrir okkur og það var gaman að spila þessi lög og smella sér í þetta,“ segir hann. Pétur spilaði með Lay Low á tvennum öðrum tónleikum í Winnipeg og Gimli sem heppnuðust báðir mjög vel. „Þetta var alveg meiriháttar,“ segir hann en uppselt var á þá fyrrnefndu. Helgina á undan spiluðu í Kanada hljómsveitin Baggalútur og Megas og tókust þeir tónleikar einnig með miklum ágætum. - fb Spiluðu á elliheimili í Gimli PÉTUR OG LAY LOW Pétur Hallgrímsson og Lay Low spiluðu á elliheimili í Gimli í Kanada um síðustu helgi. Lög um íslenskan veruleika

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.