Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 74
50 16. maí 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta er ekki það sem ég hafði í huga þegar ég sagði að við ættum að opna flösku... Var Leeds ekki að keppa í umspilinu um daginn? Hvernig gekk það svo? Illa? Fastir í C-deildinni semsagt! Einmitt! Þú ert seint á ferð. AAAAAA! Af hverju ert þú heima?? Pabbi sagði að þið ætl- uðuð í bíó! Ég var með hausverk svo hann fór einn. Hver er þín afsökun? Ég er opinn fyrir góðum hugmyndum. Við verðum að gera áætlanir fyrir framtíð Mjása, ef eitthvað skyldi koma fyrir okkur. Já, hvað leggur þú til? Leyfið mér að nota dósaopnarann. Af hverju skírðir þú mig Hannes? Af því það var nafn langa-langa-afa þíns. Og var hann alvöru manneskja? Auðvitað var hann það. Ég sagði þér að ég væri ekki skírður eftir Hannesi Hólm- steini! Ókei, en hvernig veistu að hann var það ekki? SOLLA! Víta- mín Tilboð kr. 22.994* Nýja S2120 ryksugan frá Miele er lágvær, létt, kraftmikil og með stórum poka. Parketbursti að andvirði kr. 9.210 fylgir frítt með. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.210 Opið í dag laugardag frá kl. 11:00-15:00 Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Í dag verður mér það ljóst að draumur minn um fögnuð rætist ekki. Ég hef í rúm átján ár alið með mér þá von að dag einn muni ég hoppa hæð mína af kæti, knúsa næsta mann og öskra af gleði. Sú athöfn verður að bíða í eitt ár. Hið minnsta. Mér er minnis- stætt hvernig þessi tilfinning vaknaði. Ég var staddur í heimabæ mínum Hafnarfirði og hafði nýlokið við að rifja upp takta Marco Van Basten á skólalóð við Öldutúnsskóla. Fór heim til æskuvinarins og hugðist horfa á liðið mitt lyfta titlinum. Ég horfði á síðustu mínúturnar enda hafði ég lesið í íþróttakálfi Morgunblaðs- ins að það væru meiri líkur á því að hala- stjarna rækist á jörðina en að Liverpool myndi tapa með tveimur mörkum fyrir Ars- enal. Ég kom mér notalega fyrir í leður- sófanum og beið eftir því að svartklædd- ur dómarinn myndi flauta til leiksloka. Staðan var 0-1 fyrir Arsenal og aðeins nokkrar sekúndur eftir. En svo dundu hörm- ungarnar yfir í líki Michael Thomas sem skoraði þetta örlagaríka mark og um leið og boltinn snerti netið var eins og örlaganornirnar tækju við stjórnvel- inum hjá liðinu frá Bítlaborginni. Síðan þá hef ég þurft að horfa á Manchester United, áður- nefnda Gunners og milljarða- lið ríka Rússans lyfta titlinum. Mínir menn hafa hins vegar enn ekki orðið þeirrar gæfu aðnjót- andi. Og ég mun þurfa að upplifa niðurlæginu, SMS-skeyti og sára reiði þegar rauðu djöflarnir fagna í leikslok og eflaust mætti túlka þetta sem einhverja gerð af masó- kisma. Þetta er einfaldlega hluti af því sem stuðningsmenn Liverpool þurfa að lifa við og þetta er skárra en einn pistillinn um Eurovision. Eitthvað allt annað NOKKUR ORÐ Freyr Gígja Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.