Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 96
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexandersdóttur Í dag er laugardagurinn 16. maí, 136. dagur ársins. 4.10 13.24 22.41 3.35 13.09 22.46 VINKONA mín þurfti að koma cocker spaniel-hundinum sínum, honum Nökkva, fyrir á nýju heim- ili í vikunni. Eftirfarandi er sönn saga. Vitnað er í símtöl sem áttu sér stað yfir einn sólarhring. (Nöfnum hefur verið breytt.) 13.00: „Júlía, ég hringdi áðan í skakkt númer. Byrjaði sím- talið svona (hélt ég væri að tala við stelpu á hárgreiðslustofu sem vildi kannski taka Nökkva): „Viltu hundinn eða ekki?“ Konan sem svaraði sagði bara: „Ha?“ og sagði þetta vera skakkt númer. Ég hafði óvart hringt í ræstitækn- inn sem skúrar hjá mömmu. Ég spurði hvort hún vildi samt ekki hundinn. Hún sagði mágkonu sína í Njarðvíkum spennta, hana Lóu, og spurði hvort þær mættu ekki allar koma. Svo brunaði hún hingað heim við þriðja mann (á tveimur ræstitæknibílum), þær tóku Nökkva og keyrðu á brott. Gólandi æstar.“ Lóa, sem fékk Nökkva, hringdi hins vegar síðar um kvöldið. Karlinn hennar hafði tekið tryllinginn á Nökkva og vildi ekki sjá hann. 19.45: „Júlía. Ég grátbað hana um að finna einhvern annan. Lóa hringdi út í sveit í Önnu Jónu sem átti þrjá labrador-hunda sem allir létu lífið í fyrra. (Þarna tók hún það fram að þetta væri ekki lyga- saga, hún hefði ekki hugmynda- flugið í þetta bull). En Anna Jóna treysti sér ekki í Nökkva en benti á góða konu í Breiðholtinu. Svo, Nökkvi er á leið til Önnu Jónu sem mun svo ferja hann í Breiðholtið til konu sem heitir Karítas.“ 22.00: „Ég hringdi í Karítas og hún hljómaði ekki traustvekjandi. Ég hef áhyggjur.“ 13.00 (daginn eftir): „Þú munt ekki trúa hverju ég lenti í í morg- un. Ég hringdi aftur í konuna í Breiðholti. Eftir svefnlausa nótt tilkynnti ég henni að ég ætlaði að koma og sækja hundinn. Hún skellti á mig. Ég brunaði upp í Breiðholt að blokkinni, hringdi bjöllunni, ekkert svar. Ég hringdi aftur og aftur. Ekkert svar. (Þarna var ég byrjuð að gráta og hringdi í Njarðvíkina og skamm- aði ræstitækninn). Svo hringdi ég á öllum bjöllum í stigaganginum og komst inn. Íbúð Karítasar var eins og dópgreni+blómabúð eftir húsleit. Ég sá glitta í mann í stól í stofunni sem starði út í tómið (gæti hafa verið lík). Nökkvi stökk fram, beint í fangið á mér og ég hljóp út. Júlía, ég fann hvað ég elskaði hann þegar hann stökk út úr draslinu, þá gleymdi ég öllu, ég elska þetta helvítis dýr.“ Dagsatt rugl Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009. Hvar er þín auglýsing? 34% 74% 2009 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.