Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 16. maí 2009 Pantaðu ráðgjöf á landsbankinn.is, í útibúinu þínu eða í síma 410 4000 NÝTT KORTATÍMABIL % nema 15% afsláttur af allri snyrtivöru og hjá NTC Afsláttur af völdum vörum hjá Oasis og Jane Norman AF ÖLLU* AFSL. Gerðu góð kaup alla helgina! Sprengidagar *Munið að 25% Sprengidagsafsláttur gildir ofan á allar útsöluvörur Áfram fjör og flottar vörur Sprengitilboð laugardag og sunnudag að sækja um, er að framkvæmda- stjórn er falið að semja skýrslu þar sem lagt er mat á aðildarhæfni umsóknarríkisins. Sú skýrsla er forsenda fyrir því að ráðherraráð Evrópusambandsins taki afstöðu til þess hvort hefja beri viðræð- ur.“ Hvað varðar formennsku Spán- verja á fyrri helming ársins 2010 segir Auðunn að það geti orðið Íslendingum heppilegt. „Út frá hagsmunum Íslendinga getur það verið mjög gott, því formennsku- ríkið er alltaf í málamiðlunarhlut- verki. Það er í hlutverki þess að sjá til þess að það náist niðurstaða í þeim samningum sem farið er í. Því getur það ekki leyft sér að ota sínum sérhagsmunatota eins har- kalega og annars væri.“ Viðræður snúast um sérlausnir Ýmsir hafa haldið því fram að afstaða Evrópusambandsins og gildandi löggjöf þess sé vel þekkt og ef aðildarsamningar snúast fyrst og fremst um það hvernig umsóknar ríki tekur upp gildandi löggjöf og stefnumið ESB, er þá eitthvað um að semja? Auðunn segir að með því að skoða aðildar- samninga annarra ríkja sjáist að það sé alltaf sveigjan leiki til sér- lausna. „Hvert aðildarríki heftir alltaf eitthvert sérmál sem það telur sig verða að ná fram í aðildar- viðræðum. Það eru mörg fordæmi fyrir sérlausnum og sértækum aðlögunum eftir aðstæðum í hverju landi. Það er einmitt mikilvægt að samninganefndin íslenska nýti sér til hins ýtrasta að skoða þær sér- lausnir sem önnur ríki hafa fengið í sínum samningum til að færa rök fyrir því að Íslendingar ættu að fá sínar sérlausna hugmyndir fram í viðræðunum.“ Auðunn bendir á að eitt sé laga- bókstafurinn og annað sé prakt- íkin; hvernig leyst sé úr málum. „Það má til dæmis benda á ákvæði um að styrkja beri sérstaklega norðurslóðalandbúnað, bæði í Finnlandi og Svíþjóð, sem er ekki álitið vera undantekning frá landbúnaðar stefnunni, en er samt sérsniðin lausn.“ Auðunn segir að hægt sé að vísa til margra fordæma fyrir slíkum sérlausnum, sem eru varanlegar en gilda ekki einungis í einhvern aðlögunartíma. „Þess vegna reyn- ir mjög á að undirbúningurinn og heimavinnan hér sé þannig að alls konar slíkar sérlausnir í aðildar- samningum annarra landa séu nýttir sem fordæmi fyrir kröfum Íslendinga.“ FRÉTTAVIÐTAL SVANBORG SIGMARSDÓTTIR svanborg@frettabladid.is Erfiðir Landbúnaður Sjávarútvegur Efnahags- og myntbandalagið Byggðamál Fjármál og fjárlög ESB Stofnanamál Miðlungserfiðir Matvælaöryggi Orkumál Skattamál Félags- og atvinnumál Mannréttindi og dómstólar Umhverfismál Tollabandalagið Alþjóðatengsl Utanríkis-, öryggis- og varnarmál MISERFIÐIR KAFL- AR Í VIÐRÆÐUNUM Heimild: Inni eða úti? Aðildarviðræður við Evrópusambandið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.