Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 39

Fréttablaðið - 23.05.2009, Page 39
LAUGARDAGUR 23. maí 2009 5 Velferðarsvið Heimaþjónusta Reykjavíkur Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Hjúkrun langveikra barna í heimahúsum Heimaþjónusta Reykjavíkur óskar eftir hjúkrunarfræðingi sem er tilbúinn að vinna að nýju og spennandi verkefni innan heimahjúkrunar, hjúkrun langveikra barna í heimahúsum. Um er að ræða 50% starf, en til greina kemur meira starfs- hlutfall við heimahjúkrun ef óskað er. Hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum • Reynsla af hjúkrun barna æskileg • Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi Umsjónarhjúkrunarfræðingur Umsjónarhjúkrunarfræðingur hefur umsjón og ábyrgð með þjónustu hóp einstaklinga fyrir ákveðið svæði. Hlutverk hans er að veita hjúkrun, skipuleggja störf annarra starfsmanna í teyminu ásamt því að stuðla að þróun og uppbyggingu þjónustunnar. Tvær slíkar stöður eru lausar til eins árs. Gott tækifæri fyrir framsýna og skipulagða hjúkrunarfræðinga. Mikil áhersla verður lögð á samþættingu félagslegrar heimaþjónustu og heimahjúkrunar á komandi mánuðum. Hæfniskröfur: • Starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur • Leiðtogahæfi leikar • Tölvukunnáttu • Sjálfstæð vinnubrögð og lipurð í mannlegum samskiptum • Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi Launakjör hjúkrunarfræðinga eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nánari upplýsingar veitir Þórdís Magnúsdóttir, forstöðumaður heimahjúkrunar, Heimaþjónustu Reykjavíkur í síma 411-9600, netfang: thordis.magnusdottir@reykjavik.is Sækja skal um þessi störf á vefsíðu Reykjavíkurborgar, www. reykjavik.is/storf fyrir 14. júní 2009 Heimaþjónusta Reykjavíkur - heimahjúkrun er til húsa að Álfabakka 16 í Reykjavík. Heimahjúkrun sinnir sólarhringsþjónustu fyrir íbúa Rey- kjavíkur og Seltjarnarness. Viðkomandi fær bíl til afnota á vinnutíma. Markmið Heimaþjónustu Reykjavíkur er að veita einstakling- shæfða, markvissa og faglega þjónustu og gera þeim sem þjónustunnar njóta kleift að búa heima við sem eðlilegastar aðstæður. STARFSSVIÐ • Umsjón og skráning fargjalda í samvinnu við tekjustýringu, markaðsdeild og sölusvæði á Íslandi og erlendis • Framkvæmd samkeppnisgreininga • Árangursmælingar HÆFNISKRÖFUR • Góð alhliða menntun og reynsla nauðsynleg, t.d. stúdentspróf • Þekking og/eða reynsla í ferðaþjónustu • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Mjög góð enskukunnátta er skilyrði Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Umsækjandi þarf að hafa mikla samskiptahæfileika, brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair: www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 1. júní nk. Upplýsingar gefur Kristín Björnsdóttir í síma 5050 300. FARGJALDADEILD ICELANDAIR ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 63 33 0 5/ 09 Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustu- fyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um 1.000 manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustu- sinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna þeirra. Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman af því sem við gerum. VILT ÞÚ MÓTA FRAMTÍÐINA MEÐ OKKUR? Símsvörun/skrifstofustarf Byggingafélag námsmanna (BN) óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og skipulagðan einstakling til starfa við símsvörun og almenn skrifstofustörf. Um er að ræða sumarstarf frá klukkan 9:00-17:00 með möguleika á áframhaldandi starfi . Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Starfssvið: • Símavarsla og móttaka. • Úthlutun íbúða og afgreiðsla umsókna. • Utanumhald og eftirfylgni samninga. • Önnur tilfallandi störf. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi kostur. • Góð almenn tölvukunnátta m.a exel. • Skipulögð og vönduð vinnubrögð. • Þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir berist á starf@bn.is fyrir 25.maí

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.