Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 40
 23. maí 2009 LAUGARDAGUR Innkaupaskrifstofa F.h. Framkvæmda- og eignasviðs Reykjavíkurborgar: Gönguleiðir skólabarna og aldraðra - Úrbætur 2009. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á 3.000 kr. frá og með 26. maí 2009 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur. Opnun tilboða: 10. júní 2009 kl. 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12276 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod. Auglýsing um skipulag í Kópavogi. Skipulags- og umhverfi ssvið Suðvesturlínur. Styrking raforkufl utningskerfi s á Suðvesturlandi. Breytt aðalskipulag. Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Landsnet hefur lagt fram áætlun um uppbygginu og styrkingu á fl utningskerfi raforku á Suðvesturlandi frá Hellisheiði að Geithálsi og Hafnarfi rði og þaðan út á Reykjanesskaga að Helguvík og Reykjanesvirkjun. Ætlunin er að byggja kerfi ð upp til framtíðar þannig að það verði í stakk búið til að mæta framtíðaráformum um orkufl utning á svæðinu, jafnt fyrir atvinnustarfsemi og til almannanota. Hluti kerfi sins er innan marka Kópavogsbæjar, og skiptist í þrjá hluta. Við Lyklafell við Sandskeið eru Búrfellslína 3 (400 Kv) og Kolviðarhólslína 1 (220 kV), og er þar gert ráð fyrir nýrri línu, Kolviðarhólslínu 2 (220 kV), og niðurrifi Sogslínu 2 (132 kV). Á hinum tveimur svæðunum, fylgir fyrirhugað kerfi nú- verandi háspennulínu (Kolviðarhólslínu 2 (220 kV), áður Búrfellslínu 3B) ofan Selfjalls og Húsafells. Þar er gert ráð fyrir tveimur nýjum háspennulínum (Sandskeiðslínu 1 (400 kV) og Búrfellslínu 3 (400 kV)). Alls verða því þrjár samhliða háspennulínur með u.þ.b 50 m millibili á lagnaleiðinni auk þess sem gert er ráð fyrir um 30 til 50 m helgunarsvæði sitt hvoru megin við línurnar. Núverandi háspennulínur á Vatnsendaheiði (Hamraneslínur 1 og 2 (220 kV)) verða fjarlægðar þegar Búrfellslína 3 er komin í rekstur. Breytingin er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð dags. í janúar 2009. Einnig er gerð grein fyrir breytingunni í: Umhverfi sskýrslu dags. í janúar 2009. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fi mmtudaga og á föstudögum frá 8:30 til 15:00 frá 26. maí 2009 til 23. júní 2009. Einnig má sjá tillögunar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu hafa borist skrifl ega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 7. júlí 2009. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Fjárlagafrumvarp 2010 Fjárlaganefnd Alþingis veitir nú eins og undanfarin ár viðtöku erindum frá félögum, samtökum og einstaklingum sem varða fjárlög ársins 2010. Umsókn um styrk skal skilað á þar til gerðu eyðublaði sem er að fi nna á vefsíðu Alþingis, www.althingi.is, og þarf umsóknin að berast nefndinni eigi síðar en 15. júní nk. Ekki er hægt að tryggja úrvinnslu umsókna sem berast eftir þann tíma. Vinsamlegast athugið að undirritað frumrit umsóknar þarf að berast nefndinni eigi síðar en mánudaginn 15. júní nk. Fjárlaganefnd Alþingis Útboð Tilkynningar Tilkynningar Auglýsingasími – Mest lesið G-Star Raw óskar eftir að ráða starfsmann í verslunina á Laugavegi 86 sem fyrst. Við viljum þig ef þú ert : • 20 ára lágmark eða eldri • þekkir og” fílar “G-Star, annars skaltu ekki sækja um ! • hefur reynslu af sölu og þjónustustörfum með BROS á vör :) • góða enskukunnáttu. • hér er um framtíðarstarf að ræða, ekki sumarstarf. Endilega sendu ferilskrá ( CV) með mynd (skilyrði) á blaengur@vertu.is f yrir fi mmtudaginn 27.maí. Öllum umsóknum verður svarað. V8 ehf. er umboðsaðili G-Star Raw á Íslandi og á og rekur verslunina á Laugavegi 86. Leikskólakennarar óskast Leikskólinn Gefnarborg er einkarekinn fjögurra deilda leikskóli í Garði. Í leikskólanum er unnið metnaðarfullt starf þar sem mikil áhersla er á samskipti. Í starfi nu er stuðst við kenningar Howard Gardners og sérstök áhersla á fjölmenningu og umhverfi smennt. Í starfsmannahópinn vantar deildarstjóra og leikskóla- kennara á deild. Eingöngu er óskað eftir fagmenntuðu fólki. Umsóknarfrestur er til 2. júní 2009. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á heimasíðu leikskólans http://gefnarborg.svgardur.is Nánari upplýsingar veita leikskólastjóri og rekstraraðili í síma 422- 7166 Merking ehf. óskar eftir að ráða bókara í fullt starf. Starfssvið: • Áætlanagerð • Skráningar • Afstemmingar • Mánaðarleg uppgjör • Innheimta • Önnur bókhaldstengd verkefni Hæfniskröfur: • Góð reynsla af bókhaldsstörfum er skilyrði • Þekking á DK viðskiptahugbúnaði • Skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði, sjálfstæði, stundvísi og áreiðanleiki • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til 1. júní, umsóknir sendist til Merkingar ehf. Viðarhöfða 4, 110 Reykjavík eða með tölvupósti á magnus@merking.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.